Nýtum betur - notum minna

Sniðug orkusparnaðarráð fyrir þig og umhverfið

Rafbílaheimilin fá meira hjá ON

Það borgar sig að vera hjá Orku náttúrunnar ef þú átt rafbíl, 20% afsláttur í hleðslur og 10% afsláttur af heimilisrafmagni.

Fréttir

Frétt
29. apríl 2021

Skjálfti á Mosfellsheiði

Jarðskjálfti af stærð 3,8 varð á um 6 km dýpi á Mosfellsheiði vestan við Nesjavallavirkjun klukkan 11:37 í morgun. Sérfræðingar ON telja skjálftann ekki tengjast grunnri niðurdælingu sem á sér stað á svæðinu enda hefur ekki verið dælt þar niður síðan í október á síðasta ári. Nokkrar skjálftahrinur hafa mælst á svæðinu undanfarin ár og er þessi...

Lesa nánar
Fréttir
24. mars 2021

Bregðumst við bylgjunni!