Rafmagn

-Ómissandi í nýju íbúðina!

Rafbílaheimilin fá meira hjá ON

Það borgar sig að vera hjá Orku náttúrunnar ef þú átt rafbíl, 20% afsláttur í hleðslur og 10% afsláttur af heimilisrafmagni.

Fréttir

Frétt
19. janúar 2021

Rafbílaeigendur fá meira hjá ON

Orka náttúrunnar hefur gefið út nýja verðskrá sem tekur mið af breyttri hleðsluhegðun íslenskra rafbílaeigenda og aukinni afkastagetu hleðslustöðva. Til þessa hefur verðskráin verið óhagstæðari fyrir eldri bíla sem þurft hafa lengri tíma til að hlaða en meðal breytinga er að nú er ekkert mínútugjald tekið í hraðhleðslum ON og aðeins greitt fyrir...

Lesa nánar
Fréttir
12. janúar 2021

Vilt þú vera hluti af lausninni?

Fréttir
11. janúar 2021

Breytingar á hleðslunetinu