Fréttir
Frétt
2. febrúar 2021
Vetrarhátíð 2021 með áherslu á ljósaverk
Orka Náttúrunnar og Reykjavíkurborg stóðu nýlega fyrir samkeppni um ljósaverk í samstarfi við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs. Þau tvö verk sem hlutskörpust urðu í samkeppninni munu leika lykilhlutverk í Ljósaslóð Vetrarhátíðar 2021 sem fram fer með breyttu sniði dagana 4.-7. febrúar næstkomandi. Um er að ræða verkin Samlegð/Synergy eftir...
Lesa nánar