Hafa samband Netspjall

Við höfum opnað hringinn

Pantaðu lykilinn að hringveginum

👍 Ánægðir viðskiptavinir um land allt

Við seljum rafmagn til allra landsmanna og leggjum metnað okkar í að viðskiptavinir okkar séu vel upplýstir og ánægðir með þjónustuna.

Á Mínum síðum ON getur þú nálgast helstu upplýsingar um orkunotkun heimilsins og borið hana saman við sambærileg heimili.

KOMDU Í HÓPINN

🍂

Hvað eru kolefnisspor?

Kolefnisspor vöru og þjónustu segja okkur hversu mikill útblástur gróðurhúsalofttegunda fylgir framleiðslu og notkun þeirra. Því minna sem kolefnissporið er, því minni áhrif hefur varan eða þjónustan á loftslagsbreytingar og hlýnun jarðar.

📰

Fréttir

 • Berglind Rán
  Berglind Rán nýr framkvæmdastjóri ON

  Ákveðið hefur verið að forstöðumaður fyrirtækjamarkaða ON, Berglind Rán Ólafsdóttir, taki tímabundið við starfi framkvæmdastjóra ON en ekki forstöðumaður tækniþróunar, eins og áður var tilkynnt.

  Lesa meira
 • Þórður Ásmundsson
  Framkvæmdastjóraskipti hjá ON

  Þórður Ásmundsson hefur verið ráðinn til að gegna starfi framkvæmdastjóra Orku náttúrunnar til bráðabirgða eftir að stjórn fyrirtækisins ákvað á fundi um miðjan dag í gær að binda enda á ráðningu fyrrverandi framkvæmdastjóra. Hann hefur látið af störfum. 

  Lesa meira
 • Fulltrúar ON, N1 og Þórdís Sif á Ísafirði
  Fyrsta hraðhleðsla ON á Vestfjörðum

  Það var rafbílseigandinn og bæjarritarinn Þórdís Sif Sigurðardóttir sem fékk sér í dag fyrstu hleðsluna úr hlöðu sem Orka náttúrunnar hefur reist á þjónustustöð N1 á Ísafirði. Hraðhleðslan í hlöðunni er sú fyrsta sem ON reisir á Vestfjörðum og fagnar Þórdís þessu skrefi í að styðja við fjölgun rafbíla í landinu og þar með nýtingu á hreinni orkugjafa í samgöngum.

  Lesa meira