ON opnar Hverfahleðslur

Af því tilefni getur þú hlaðið frítt með ON-lyklinum í Hverfahleðslum til 30. nóvember

Hleðsluáskrift ON

Með Hleðsluáskrift ON greiðir þú lága upphæð mánaðarlega og hleður áhyggjulaus!

Fréttir

Frétt
23. nóvember 2021

ON hafði betur og fær að opna Hverfahleðslurnar

Orka náttúrunnar mun síðar í vikunni opna á ný 156 Hverfahleðslur sem staðsettar eru víða um borg eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur felldi úr gildi úrskurð kærunefndar útboðsmála fyrir stundu. Í lok júní úrskurðaði kærunefnd útboðsmála að útboð Reykjavíkurborgar á svokölluðum Hverfahleðslum væri ógilt þar sem ekki var boðið út á evrópska...

Lesa nánar