Hleðsluáskrift ON

Með Hleðsluáskrift ON borgar þú lága upphæð mánaðarlega og getur hlaðið áhyggjulaus

Rafbílaheimilin fá meira hjá ON

Það borgar sig að vera hjá Orku náttúrunnar ef þú átt rafbíl, 20% afsláttur í hleðslur og 10% afsláttur af heimilisrafmagni.

Fréttir

Frétt
14. júní 2021

ON í samstarf við Sjálfsbjörgu um aðgengi á hleðslustöðvum

Sjálfsbjörg og ON hafa undirritað samstarfssamning sem miðar að því að tryggja aðgengi hreyfihamlaðra að allri þjónustu og hleðslustöðvum ON um land allt. Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar, segir samstarfið mikið gæfuspor sem muni hjálpa fötluðu fólki að taka fullan þátt í orkuskiptum í samgöngum. Orkuskiptin þegar komin á fullt...

Lesa nánar