Nýtum betur - notum minna

Sniðugir orkusparnaðarmolar fyrir þig og umhverfið

Rafbílaheimilin fá meira hjá ON

Það borgar sig að vera hjá Orku náttúrunnar ef þú átt rafbíl, 20% afsláttur í hleðslur og 10% afsláttur af heimilisrafmagni.

Fréttir

Frétt
24. mars 2021

Bregðumst við bylgjunni!

Eins og okkur þykir nú gaman að hitta fólk þá virðum við hertar sóttvarnaaðgerðir. Í stað þess að heimsækja okkur á Bæjarhálsinn bjóðum við upp á að hafa samband í gegnum Facebook, netspjall, á Mínum síðum eða hringt okkur í síma 591 2700. ON lykil er hægt að sækja í snjallboxi á Bæjarhálsinum. Hlökkum til að taka á móti ykkur þegar það verður...

Lesa nánar
Fréttir
11. mars 2021

Berglind Rán formaður Samorku