Rafbílaheimilin fá enn meira!

Við bjóðum 30% afslátt á hleðslustöðvum ON á meðan hverfahleðslur í Reykjavík eru lokaðar.

Hleðsluáskrift ON

Með Hleðsluáskrift ON greiðir þú lága upphæð mánaðarlega og hleður áhyggjulaus!

Fréttir

Frétt
2. september 2021

Afmælisdagur götuljósanna 2. september

Þann 2. september árið 1878 voru fyrstu götuljósin sett upp í Reykjavík, sjö olíuljósker. Þessi ljósker voru við helstu umferðargötur bæjarins, en það allra fyrsta hjá Bakarabrúnni við Bankastræti og á því var kveikt 2. september sama ár. Það var Hafnarsjóður sem veitti bæjarsjóði 200 kr. lán til að standa straum af kostnaði við að lýsa upp bæinn...

Lesa nánar