Ert þú að flytja?

Allt sem þú þarft að vita um flutninga

Ert þú að flytja?

Allt sem þú þarft að vita um flutninga

Ert þú að flytja?

Allt sem þú þarft að vita um flutninga

Ert þú að flytja?

Allt sem þú þarft að vita um flutninga

Flutningar eru spennandi - nýtt heimili, nýtt ævintýri!

Flutningar eru spennandi - nýtt heimili, nýtt ævintýri!

Heimilisrafmagn ON - Þegar þú flytur þarf að tilkynna nýjan greiðanda á rafmagnsmæli hjá dreifiveitu. Það tekur aðeins örfáar mínútur og tryggir að allt virki frá fyrsta degi


Heimahleðsla ON í áskrift - Ef þú ert með hleðsluáskrift ON, sjáum við um að hleðslustöðin flytji með þér. Þannig er allt klárt þegar þú kemur heim

Breyta kennitölu á reikningi

Breyta kennitölu á reikningi

Stundum koma upp aðstæður þar sem breyta þarf kennitölu á raforkusamningi, til dæmis vegna breyttra fjölskylduaðstæðna eða dánarbús. Við sendum hlýjar kveðjur og viljum minna á að það er einfalt og fljótlegt að skrá nýja kennitölu fyrir raforkusamning hjá Orku náttúrunnar


Skrá í viðskipti


Hvað þarf að gera?

Hvað þarf að gera?

Heimilisrafmagn ON

Heimilisrafmagn ON

1

Hafa samband við dreifiveituna og tilkynna flutninginn:

2

Láta okkur vita – ef þú ert að kaupa fyrstu eign eða vilt tryggja að Orka náttúrunnar fylgi þér á nýja heimilið

Flytja í þína fyrstu eign - þá þarf að velja sér raforkusala. Þú getur auðveldlega skráð þig í viðskipti hjá okkur hér. 

Flutt áður? - þá þarf ekki endilega að gera neitt - en það getur verið gott að athuga og ganga úr skugga um að við séum áfram raforkusalinn þinn. Þú getur athugað stöðuna hér. 

Heimahleðsla ON í áskrift

Heimahleðsla ON í áskrift

Ertu með Hleðsluáskrift ON og að flytja?

Við hjálpum þér að flytja hleðslustöðina á nýja heimilið, hvort sem þú býrð í sérbýli eða fjölbýli. Þú þarft aðeins að fylla út formið hér að neðan, og við sjáum um restina

Sérbýli - Flutningur

Sérbýli - Flutningur

Ert þú að flytja í eða úr sérbýli?

Sérfræðingar ON senda rafverktaka á staðinn til að skoða aðstæður og gera tilboð í framkvæmdina.
Ef þú ert með eigin rafverktaka getum við sent honum hönnunarleiðbeiningar

Uppsetningin er greidd af húseiganda samkvæmt tilboði rafverktaka, og hleðslustöðin verður tengd sama raforkumæli og heimilið

Fjölbýli - Flutningur

Fjölbýli - Flutningur

Flytur þú í fjölbýli?

Já og ON er með hleðslukerfi á nýja staðnum:

Ég vil fá hleðslustöð uppsetta á nýja staðnum


Nei, það er ekki ON hleðslukerfi á nýja staðnum:

Hafðu samband við okkur og við aðstoðum þig og húsfélagið að koma hleðslukerfi upp.

Smá hjálp á leiðinni

Smá hjálp á leiðinni

Smá hjálp á leiðinni

Smá hjálp á leiðinni

Þegar kennitalan er ekki lengur skráð fyrir mælinum, þá hætta viðskiptin sjálfkrafa hjá ON. Það má þó alltaf eiga von á því að fá uppgjörsreikning, sér í lagi ef flutningur á sér stað eftir 10. hvers mánaðar

Við erum hér fyrir þig svo endilega sendu okkur póst eða heyrðu í okkur á netspjallinu okkar og við aðstoðum

Nokkur fleiri atriði sem gott er að muna við flutning:

Nokkur fleiri atriði sem gott er að muna við flutning:

Breyta lögheimili á https://Ísland.is

Láta banka, tryggingafélag og aðra þjónustuaðila vita af nýju heimilisfangi

Tilkynna póstinum svo bréfin þín rati á réttan stað

Skrá bílastæði eða önnur leyfi ef það á við á nýja heimilinu

Hvað er að frétta?

Hvað er að frétta?

Hvað er að frétta?

Hvað er að frétta?

Heimilið

Hleðsla

Fyrirtæki

Virkjanasvæði

Um ON