Allt um hleðslustöðvar og ON appið

Svona hleður þú í Hverfahleðslu

Svona hleður þú í Hraðhleðslu

Algengar spurningar

Algengar spurningar

Það er eðlilegt að fyrstu skrefin með rafbílnum kalli á spurningar og jafnvel vefjist aðeins fyrir - þetta er allt nýtt. Hér finnur þú bæði hagnýtar leiðbeiningar og ráð sem gera ferðina einfaldari.

Það er eðlilegt að fyrstu skrefin með rafbílnum kalli á spurningar og jafnvel vefjist aðeins fyrir - þetta er allt nýtt. Hér finnur þú bæði hagnýtar leiðbeiningar og ráð sem gera ferðina einfaldari.

Fastur kapall?

Ef hleðslukapall situr fastur, fylgdu þessum skrefum:

  1. Aflæstu bílnum

Kapallinn getur verið fastur á meðan bíllinn er læstur eða í hleðslu

  1. Athugaðu hvort hleðsla sé enn virk
    Ef hleðsla er í gangi skaltu stöðva hana

  2. Ef kapallinn situr enn fastur í hleðslustöðinni:

·       Tengdu kapalinn aftur við bílinn

·       Hafðu hleðslu í stutta stund

·       Stöðvaðu hleðsluna aftur

  1. Fjarlægðu kapalinn:

  1. Aftengdu kapalinn fyrst úr bílnum

  2. Aftengdu hann síðan úr hleðslustöðinni

Þetta leysir yfirleitt kapalinn á einfaldan og öruggan hátt

ON lykillinn minn virkar ekki?

Athugaðu stöðu ON lykilsins


  1. Opnaðu ON appið og farðu í Aðgangur.

  2. Veldu ON-lyklarnir mínir til að sjá stöðu lykilsins.


Óvirkur lykill?

Virkjaðu hann með því að smella á Virkja ON-lykil.


Gæti greiðslukortið þitt verið útrunnið?

Athugaðu málið í ON appinu undir, Aðgangur og Veskið mitt.







Hvernig borga ég fyrir hleðsluna?

Það er einfalt! Greiðsla fer fram með greiðslukorti sem þú skráir í aðgang í ON appinu. Til að bæta við greiðslukorti er farið í: Aðgangur, Veskið mitt, Greiðslukort og smellt á + merkið.


Einnig er hægt að fá mánaðarlegan reikning fyrir hleðslum í heimabanka.

Hvar eru hleðslustöðvar ON?

Þú getur séð þær í ON appinu eða á korti á vefsíðunni okkar. Þar sem einnig má sjá hvort stöðvarnar séu lausar eða í notkun.


Ef þú þarft aðstoð er Hleðsluhjálpar síminn opinn allan sólarhringinn og er öllum velkomið að hafa samband.

Síminn okkar er 591-2700

Þarft þú hleðslukapal eða aðra aukahluti?

Við erum með allt sem þú þarft fyrir betri hleðsluupplifun

Hvað er að frétta?

Hvað er að frétta?

Hvað er að frétta?

Hvað er að frétta?

Hvað er að frétta?

Heimilið

Hleðsla

Fyrirtæki

Virkjanasvæði

Um ON