Hafa samband Netspjall

Nýr staðalbúnaður fyrir rafbílaeigendur

Finndu næstu lausu hlöðuna í símanum þínum

Ánægjan er tengd við náttúruna

Skv. Íslensku ánægjuvoginni eru viðskiptavinir ON ánægðustu rafmagnskaupendur landsins.

Notar þú meira en aðrir?

Í reiknivél ON getur þú skoðað þína orkunotkun og borið saman við sambærileg heimili.

Jarðhitasýning ON

Jarðhitasýning ON í Hellisheiðarvirkjun veitir innsýn í virkjun og nýtingu jarðvarma á Íslandi.

Sýningin er opin alla daga frá kl. 09:00-17:00. Hægt er að senda fyrirspurnir og bókanir á syning@on.is Sími: 591-2880.

KYNNTU ÞÉR MÁLIÐ

🔌

Ferðumst á orku náttúrunnar

Orka náttúrunnar rekur alls þrettán hlöður á Íslandi fyrir rafbíla.

Þú átt þína eigin umhverfisvænu orkustöð heima hjá þér þar sem þú lagar þitt kaffi og gerir þína uppáhalds samloku, já eða leggur þig á meðan bíllinn hleður sig með orku náttúrunnar. Nú getur þú einnig kíkt í hlöður ON og hlaðið rafbílinn á 20-30 mínútum. Einfalt og umhverfisvænt!

Kynntu þér málið

🍂

Berum virðingu fyrir náttúrunni

Umhverfismál og náttúran skipta okkur gríðarlega miklu máli og markmið okkar er að vera til fyrirmyndar og leiðandi í skynsamlegri notkun auðlinda okkar Íslendinga til langs tíma. Meðal mikilvægra verkefna er að draga úr losun jarðhitalofttegunda sem valda umhverfisáhrifum. Við leggjum mikla áherslu á rannsóknir og þróun til þess að geta nýtt bestu mögulegu lausnir í þeim tilgangi.

Náttúrumolinn

Þvoum ekki við hærri hita en nauðsynlegt er. Að þvo við 60° í stað 90° minnkar rafmagnsnotkun um helming. 

📰

Fréttir