Fréttir
24. mars 2021

Bregðumst við bylgjunni!

Eins og okkur þykir nú gaman að hitta fólk þá virðum við hertar sóttvarnaaðgerðir.

Í stað þess að heimsækja okkur á Bæjarhálsinn bjóðum við upp á að hafa samband í gegnum Facebook, netspjall, á Mínum síðum eða hringt okkur í síma 591 2700.

ON lykil er hægt að sækja í snjallboxi á Bæjarhálsinum.

Hlökkum til að taka á móti ykkur þegar það verður óhætt.