Verðskrá
Rafmagnsnotkun
Rafmagnsnotkun* | 8,1 kr/kWh (6,53 kr. án vsk) |
Tilkynningar- og greiðslugjald – boðgreiðsla með greiðslukorti | 0 kr. |
Tilkynningar- og greiðslugjald – greitt í heimabanka | 85 kr. |
Tilkynningar- og greiðslugjald – útprentaður reikningur | 305 kr. |
*Almenn rafmagnsnotkun án dreifingar og flutnings. Dreifiveitur (Veitur, HS Veitur, RARIK, Norðurorka, Orkubú Vestfjarðar, Rafveita Reyðarfjarðar) dreifa rafmagninu og innheimta þær sjálfar fyrir dreifinguna. Raforkulög kveða á um að orkureikningar séu sundurliðaðir í flutning, dreifingu og sölu. Dreifing og flutningur er háð sérleyfi en sala á raforku er frjáls.
Hleðslustöðvar ON
22 kW AC hleðsla | 25 kr/kWh og 0,5 kr/mín. |
50 kW DC hraðhleðsla | 50 kr/kWh |
150 kW DC hraðhleðsla | 65 kr/kWh |
Sérkjör fyrir rafbílaheimili í viðskiptum hjá ON
- 20% afsláttur af hleðslum
- 10% afsláttur af rafmagnsnotkun heimilisins
- Rafbílaheimili eru þau heimili sem eru með rafbíl, virkan ON-lykil og kaupa rafmagnið af ON fyrir heimilið
- Ef þú átt rafbíl og kaupir ekki rafmagn nú þegar af ON til heimilisins er einfalt að skipta
- Ef þig vantar ON lykil getur þú sótt um hann hér