Starfsemi & skipulag

Orka náttúrunnar framleiðir og selur rafmagn á ábyrgan og umhverfisvænan hátt til allra landsmanna.

Markmiðið er að gæta hagsmuna auðlinda landsins og viðskiptavina fyrirtækisins með sjálfbærni að leiðarljósi. Þar með styður fyrirtækið við nýsköpun, ábyrga nýtingu auðlindarinnar og flýtir fyrir orkuskiptum með minna vistspori, samfélaginu öllu til heilla.

Við erum stolt af okkar trausta grunni, en ON er eitt af dótturfélögum Orkuveitu Reykjavíkur. Eigendur Orkuveitunnar eru Reykjavíkurborg, Akranes og Borgarbyggð.

Samþykktir ON
Stefnur ON