Sækja um ON-lykilinn

Þú þarft ekki að panta ON lykilinn heldur sækir þú hann til okkar þegar þér hentar. Sjálfsafgreiðslukassi ON lykla er staðsettur við snjallboxið okkar að Bæjarhálsi 1.

Þú færð betri kjör á rafmagni með hús og bíl – kynntu þér nánar hér