Fréttayfirlit

Frétt
6. ágúst 2020

Náttúruhlaupi ON aflýst

Náttúruhlaupi ON, Milli virkjana sem vera átti 15. ágúst nk. hefur verið aflýst. Í ljósi aðstæðna teljum við ekki ráðlegt að halda hlaupið og stefna þannig þátttakendum í óþarfa hættu. Við hvetjum fólk til að fara varlega og fylgja reglum Almannavarna í einu og öllu. Það kemur ár eftir þetta ár og stefnum við ótrauð að nýju náttúruhlaupi 2021,...

Lesa nánar
Frétt
21. júlí 2020

Upplifun af bestu gerð – Náttúruhlaup ON 15. ágúst

Náttúruhlaup ON, Milli virkjana, verður haldið 15. ágúst nk. Svæðið á milli virkjana ON heitir Hengilssvæðið og þykir stórbrotin náttúruperla og hefur flest allt það sem prýðir íslenska náttúru þ.m.t.  áhugavert landslag, hvera- og gígasvæði, fjölbreytt gróðurfar, ár og stöðuvötn. Hvert liggur leiðin? Leiðin liggur yfir Hengilinn, frá...

Lesa nánar
Frétt
2. júlí 2020

Jarðhitasýningin opnar aftur eftir breytingar

Við erum gríðarlega stolt af jarðhitasýningunni okkar í Hellisheiðavirkjun þar sem hægt er að upplifa með eigin augum græna, sjálfbæra orkuframleiðslu í einni stærstu jarðhitavirkjun í heimi. Við nýttum lokunartímann vegna Covid vel, og uppfærðum og endurbættum ýmislegt á sýningunni og bjóðum nú gestum og gangandi í heimsókn, frítt til 15....

Lesa nánar
Frétt
2. júlí 2020

Næst á dagskrá – Hringrásarhagkerfið

,,Við getum notað þessa undarlegu tíma til þess að hugsa út fyrir rammann. Skólpið þarf ekki endilega að fara út í sjó eða koltvísýringur út í andrúmsloftið. Nýtum betur og notum minna – það er best fyrir þig og umhverfið.” Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastýra Orku náttúrunnar. Kórónuveirufaraldurinn verður því miður ekki eina krísan sem...

Lesa nánar