Fréttayfirlit

FréttFrétt
15. maí 2019

Ný fjölorkustöð við Miklubraut býður vetni og rafmagn frá ON

Forseti Íslands tók í dag formlega í notkun nýjustu og fjölbreyttustu fjölorkustöð landsins. Orka náttúrunnar kemur að stöðinni með tvennum hætti. Það var bensínstöð Orkunnar norðan Miklubrautar sem tók þessum jákvæðu gerbreytingum í dag. Þarna geta ökumenn og aðrir notendur geta keypt nær alla endurnýjanlega orkugjafa sem framleiddir eru til...

Lesa nánar
FréttFrétt
23. apríl 2019

Mikilvægt skref í tengingu Vestfjarða

Það var fjör í Búðardal þegar nýjasta hlaða ON var opnuð núna um páskahelgina. Umferðin var fremur þung vestur enda margir á leið á tónlistarhátíðina Aldrei fór ég suður. Þrátt fyrir ausandi rigningu var Jón Markússon, rafvirki og rafbílaeigandi í Búðardal mættur til að vígja hlöðuna og ganga úr skugga um að allt virkaði eins og það á að...

Lesa nánar
FréttFrétt
23. apríl 2019

Vatnshæð Skorradalsvatns

Vegna fréttar Stöðvar 2 í gær, þar sem fjallað var um vatnshæð Skorradalsvatns, vill Orka náttúrunnar (ON) koma því á framfæri að fyrirtækið hefur ávallt haldið vatnshæð Skorradalsvatns innan þeirra marka sem Orkustofnun hefur sett um hæstu leyfilegu vatnshæð. ON hefur auk þess sett sér lægri mörk en opinberar kröfur segja til um vegna...

Lesa nánar
FréttFrétt
14. mars 2019

Berglind er hluti af lausninni

Berglind Rán Ólafsdóttir er nýr framkvæmdastjóri ON, en hún hóf störf hjá fyrirtækinu árið 2017 sem forstöðumaður fyrirtækjamarkaða. Hún hefur meira en tíu ára reynslu af viðskiptaþróun meðal annars hjá Landsvirkjun, Medis og Íslenskri erfðagreiningu. Berglind segir m.a. í viðtali við Viðskiptablað Morgunblaðsins 14. mars 2019 að loftslagsmál og...

Lesa nánar