Fréttayfirlit

Frétt
16. apríl 2024

ON á Verk og vit 2024

ON tekur þátt í stórsýningunni Verk og vit sem verður haldin dagana 18.-21.apríl.  Þar verða ráðgjafar okkar og kynna fjölbreyttar þjónustulausnir til heimila og fyrirtækja. Orka nátt­úr­unn­ar fagn­ar tíu ára af­mæli þetta árið og hefur gegnt veigamiklu hlutverki í að auka lífsgæði landsmanna með því að framleiða bæði rafmagn og heitt vatn. ...

Lesa nánar
Frétt
11. apríl 2024

ON mun nýta Carbfix tæknina til að ná kolefnishlutleysi

Í dag var hreinsunarturn, fyrstur sinnar tegundar, reistur við Hellisheiðarvirkjun en með tilkomu hans tekst að fanga nær allt koldíoxíð og brennisteinsvetni frá virkjuninni með Carbfix tækninni. Framkvæmdir við byggingu nýrrar hreinsistöðvar við Hellisheiðarvirkjun ganga vonum framar en í dag var reistur hreinsiturn sem mun, ásamt núverandi...

Lesa nánar
Frétt
26. mars 2024

Blómlegir tímar framundan með vottun loftslagsbókhalds

Við hjá Orku náttúrunnar höfum einsett okkur að vera til fyrirmyndar í umhverfismálum og öll okkar starfsemi hverfist í kringum þá hugsun. Við erum því stolt af því að Loftslagsbókhald Orkuveitunnar og dótturfélaga og þar með Orku náttúrunnar, hafi nú hlotið óháða alþjóðlega vottun frá Bureau veritas sem eykur mjög á áreiðanleika þess. Áður höfðu...

Lesa nánar
Frétt
19. mars 2024

Bilun í búnaði í Andakílsárvirkjun

Við prófanir á búnaði í lokumannvirki inntakslóns Andakílsárvirkjunar í morgun bilaði búnaður fyrir aðrennslispípu vélar 3. Engin slys urðu á fólki en afleiðingar bilunarinnar eru að pípan rofnaði á stuttum kafla upp við lokumannvirkið. Vél 3 er því ótiltæk þangað til viðgerð hefur farið fram. Búið er að tryggja vettvang og unnið er að frekari...

Lesa nánar