Fréttayfirlit

Frétt
23. nóvember 2021

ON hafði betur og fær að opna Hverfahleðslurnar

Orka náttúrunnar mun síðar í vikunni opna á ný 156 Hverfahleðslur sem staðsettar eru víða um borg eftir að Héraðsdómur Reykjavíkur felldi úr gildi úrskurð kærunefndar útboðsmála fyrir stundu. Í lok júní úrskurðaði kærunefnd útboðsmála að útboð Reykjavíkurborgar á svokölluðum Hverfahleðslum væri ógilt þar sem ekki var boðið út á evrópska...

Lesa nánar
Frétt
5. nóvember 2021

Samið um 600 milljóna króna Evrópustyrk til Carbfix

Dirk Beckers, framkvæmdastjóri aðgerða Evrópusambandsins í loftslagsmálum, og Edda Sif Pind Aradóttir, framkvæmdastýra Carbfix, skrifuðu í gær undir tæpra 600 milljóna króna styrktarsamning nýsköpunarsjóðs sambandsins við frekari þróun Carbfix-kolefnisbindingaraðferðarinnar við Hellisheiðarvirkjun Orku náttúrunnar. Styrkurinn nemur tæpum...

Lesa nánar
Frétt
3. nóvember 2021

Orka náttúrunnar á COP26

Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, COP26, hófst í Glasgow á sunnudag og stendur til 12. nóvember. Fulltrúar frá Orku náttúrunnar verða á svæðinu og munu beita sér fyrir því að halda upplýstri umræðu um vandann sem þjóðir standa frammi fyrir sem og að mynda tengsl og taka þátt í viðburðum. Ljóst er að auka þarf græna raforkuframleiðslu til að...

Lesa nánar
Frétt
2. september 2021

Afmælisdagur götuljósanna 2. september

Þann 2. september árið 1878 voru fyrstu götuljósin sett upp í Reykjavík, sjö olíuljósker. Þessi ljósker voru við helstu umferðargötur bæjarins, en það allra fyrsta hjá Bakarabrúnni við Bankastræti og á því var kveikt 2. september sama ár. Það var Hafnarsjóður sem veitti bæjarsjóði 200 kr. lán til að standa straum af kostnaði við að lýsa upp bæinn...

Lesa nánar