Fréttayfirlit

Frétt
26. ágúst 2020

Munu fanga og farga 4.000 tonnum af CO2 úr andrúmslofti á ári hverju

Tímamót í baráttunni gegn hlýnun jarðar með nýjum samningum Climeworks við Orku náttúrunnar og Carbfix. Svissneska nýsköpunarfyrirtækið Climeworks, sem sérhæfir sig í að fanga koldíoxíð úr andrúmslofti, hefur skrifað undir tímamótasamninga við Carbfix og Orku náttúrunnar (ON). Samningarnir leggja grunn að nýrri verksmiðju við Jarðhitagarð ON sem...

Lesa nánar
Frétt
25. ágúst 2020

Gönguleiðir ON á Hengilssvæðinu komnar í Wappið

Orka náttúrunnar og Wapp – Walking app hafa gert með sér samstarfssamning um birtingu göngu-, hjóla- og hlaupaleiða á Hengilssvæðinu í leiðsagnarappinu Wapp. Hengilssvæðið er fjalllendi milli Suðurlandsvegar og Þingvallavatns. Á svæðinu er flest það sem prýðir íslenska náttúru: áhugavert landslag, hvera- og gígasvæði, fjölbreytt gróðurfar,...

Lesa nánar
Frétt
21. ágúst 2020

Áhersla á stafræna væðingu hjá ON

Breytingar í stafrænni tækni eru gríðarlega örar og margar nýjar stafrænar leiðir í boði til að eiga í samskiptum við viðskiptavini. Kannanir sýna að fólk vill almennt geta nálgast þjónustu í gegnum netið hvar sem er og hvenær sem er og mikilvægt fyrir þjónustufyrirtæki að sinna því kalli. Tækninýjungar á borð við gervigreind, vélmenni og...

Lesa nánar
Frétt
13. ágúst 2020

Gott sumar á hleðslustöðvum ON

Mikil aukning hefur verið í sölu á rafmagni í hleðslustöðvum ON í sumar sem gefur til kynna að fólk ferðist meira á rafbílunum en áður,  enda hefur fjölgun rafbíla verið umtalsverð. „Við gerðum ákveðnar ráðstafanir í vor þegar ljóst var að fólk myndi ferðast innanlands í meira mæli en áður. Fyrst og fremst var markmiðið að veita framúrskarandi...

Lesa nánar