Fréttayfirlit

Frétt
24. mars 2021

Bregðumst við bylgjunni!

Eins og okkur þykir nú gaman að hitta fólk þá virðum við hertar sóttvarnaaðgerðir. Í stað þess að heimsækja okkur á Bæjarhálsinn bjóðum við upp á að hafa samband í gegnum Facebook, netspjall, á Mínum síðum eða hringt okkur í síma 591 2700. ON lykil er hægt að sækja í snjallboxi á Bæjarhálsinum. Hlökkum til að taka á móti ykkur þegar það verður...

Lesa nánar
Frétt
16. mars 2021

Virkjum eldmóð unga fólksins!

Ef stjórnendur fyrirtækja hefðu verið spurðir að því fyrir ríflega ári síðan hvort það væri raunhæft að starfsfólk gæti unnið að stórum hluta til eða jafnvel alveg heiman frá sér, með sama eða betri árangri fyrir reksturinn, þá hefði svarið án efa verið í langflestum tilvikum nei. Slíkar hugmyndir þóttu óraunhæfar, þótt einhverjar tilraunir hefðu...

Lesa nánar
Frétt
11. mars 2021

Berglind Rán formaður Samorku

Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastýra Orku náttúrunnar hefur verið kosin formaður Samorku og er þar með fyrsta konan í sögu samtakanna sem gegnir embætti formanns. Berglind tekur við af Helga Jóhannessyni, forstjóra Norðurorku, sem gegnt hefur stöðunni síðustu fimm ár. „Ég er þakklát fyrir traustið sem mér er sýnt með því að vera falið...

Lesa nánar
Frétt
4. mars 2021

Fjórði hver bíll var 100% rafbíll 2020

Á síðasta ári var fjórði hver nýskráður fólksbíll hreinn rafbíll. Árið var algjört metár en árið áður var hlutdeild hreinna rafbíla aðeins tæp 8%. Aðeins Noregur skráir hlutfallslega fleiri nýja rafbíla í heiminum öllum, en Ísland.  Framboð nýrra rafbíla mun aukast mikið á árinu Framboð hreinna rafbíla hefur aukist jafnt og þétt og var í upphafi...

Lesa nánar