Fréttayfirlit

Frétt
22. október 2020

Fögnum vetri en förum varlega

Nú þegar veturinn nálgast er vert að huga að bílnum og hvernig best er að búa hann undir kólnandi veðurfar. Við lumum á nokkrum ráðum sem gott er að hafa í huga á þessum árstíma: Þegar kemur að 100% rafmagnsbílum, er best að hlaða þá þegar rafhlaðan er heit þar sem heitar rafhlöður hlaða betur en kaldar. Til dæmis er betra að hraðhlaða í lok...

Lesa nánar
Frétt
19. október 2020

Græn nýsköpun er leiðin fyrir Ísland

Hvar liggja möguleikar Íslands til atvinnuuppbyggingar og aukinnar hagsældar? Hvert eigum við að stefna? Þegar kreppir að, eins og óneitanlega gerir um þessar mundir, er upplagt að taka stöðuna, endurmeta áherslurnar, læra af reynslunni og setja kúrsinn upp á nýtt. Í mínum huga er enginn vafi á að leiðin sem Íslendingar eiga að feta til framtíðar...

Lesa nánar
Frétt
8. október 2020

Stækkun á varmastöð í Hellisheiðarvirkjun lokið

Framkvæmdum við stækkun varmastöðvar við Hellisheiðarvirkjun, sem framleiðir heitt vatn fyrir íbúa og fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu, er lokið. Við það jókst afkastageta hennar úr 600 l/s í 925 l/s, eða um ríflega 50%. Heildarkostnaður við stækkunina nemur um 1250 milljónum króna. Stækkun þessi var upphaflega ráðgerð árið 2023 en var flýtt sökum...

Lesa nánar
Frétt
29. september 2020

Borgarstjóri ýtti á takkann

„Þetta var mikill viðburður sem ég man vel eftir. Davíð ýtti á takka í gestamóttökunni og ég fékk þá skilaboð í talstöðina inn í stjórnstöð um að setja allt af stað,“ segir Jóhann Kristjónsson fyrrum stöðvarstjóri Nesjavallavirkjunnar. Þriðjudaginn 29. september 2020 eru 30 ár frá því að virkjunin var formlega vígð. Jóhann sem hóf störf sem...

Lesa nánar