Fréttayfirlit

Frétt
2. september 2021

Afmælisdagur götuljósanna 2. september

Þann 2. september árið 1878 voru fyrstu götuljósin sett upp í Reykjavík, sjö olíuljósker. Þessi ljósker voru við helstu umferðargötur bæjarins, en það allra fyrsta hjá Bakarabrúnni við Bankastræti og á því var kveikt 2. september sama ár. Það var Hafnarsjóður sem veitti bæjarsjóði 200 kr. lán til að standa straum af kostnaði við að lýsa upp bæinn...

Lesa nánar
Frétt
26. ágúst 2021

ON fær flýtimeðferð götuhleðslumáls

Orka náttúrunnar hefur skotið niðurstöðu kærunefndar útboðsmála til dómstóla til að freista þess að fá niðurstöðu kærunefndarinnar fellda úr gildi og  opna á ný 156 götuhleðslur fyrirtækisins fyrir rafbíla sem voru í notkun víðsvegar um Reykjavík. Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fallist á beiðni um flýtimeðferð málsins sem þingfest verður næsta...

Lesa nánar
Frétt
20. ágúst 2021

Hleður í Baulu á leið í bústaðinn

Alli Jörundsson rafbílaeigandi og fyrsti kúnni nýjustu hraðhleðslustöðva ON við Baulu í Borgarfirði segist alls ekki vera að hlaða þar í síðasta skiptið. „Nei þessar stöðvar eru á mjög góðum stað fyrir okkur sem erum með sumarbústað hér í Borgarfirðinum. Stöðvarnar í Borgarnesi eru orðnar mjög uppteknar þegar traffíkin er mikil. Það er því alveg...

Lesa nánar
Frétt
20. ágúst 2021

Tvær öflugar hleðslustöðvar ON við Bauluna

Orka náttúrunnar hefur opnað tvær öflugar 150 kílóvatta hraðhleðslustöðvar við Orku-stöðina Bauluna við hringveginn í Borgarfirði. Afl nýju stöðvanna þýðir að þær geta þjónað fjórum rafbílum í senn. Stöðvarnar eru hannaðar þannig að þær henta vel rafbílum með aftanívagn en sífellt öflugri rafbílar sem eru í boði hafa fjölgað fólki sem þannig...

Lesa nánar