Fréttayfirlit

Frétt
19. janúar 2021

Rafbílaeigendur fá meira hjá ON

Orka náttúrunnar hefur gefið út nýja verðskrá sem tekur mið af breyttri hleðsluhegðun íslenskra rafbílaeigenda og aukinni afkastagetu hleðslustöðva. Til þessa hefur verðskráin verið óhagstæðari fyrir eldri bíla sem þurft hafa lengri tíma til að hlaða en meðal breytinga er að nú er ekkert mínútugjald tekið í hraðhleðslum ON og aðeins greitt fyrir...

Lesa nánar
Frétt
12. janúar 2021

Vilt þú vera hluti af lausninni?

Við leitum að leiðtoga sem býr yfir frumkvæði, umhyggju og umbótavilja og hefur áhuga á að móta framtíðina með okkur. Viðkomandi mun tilheyra framkvæmdastjórn fyrirtækisins og bera ábyrgð á rekstri virkjana Orku náttúrunnar. Forstöðumanneskja virkjana Stjórnandi virkjana leiðir hóp framúrskarandi fagfólks sem hefur brennandi áhuga á nýsköpun,...

Lesa nánar
Frétt
11. janúar 2021

Breytingar á hleðslunetinu

Nú standa yfir breytingar á hleðsluneti ON þar sem samningur okkar við N1 er á enda runninn. Við höfum þegar tekið niður hraðhleðslurnar í Mosfellsbæ og Borgarnesi. Næstar á dagskrá eru hraðhleðslurnar við Staðarskála og á Blönduósi, en þær verða teknar niður 12. janúar nk. Við minnum viðskiptavini okkar á að nýverið opnuðum við glænýja 150kW...

Lesa nánar
Frétt
5. janúar 2021

Breytingar á verðskrá hraðhleðslunets Orku náttúrunnar

Hætt verður að innheimta mínútugjald á 50kW og 150kW hraðhleðslustöðvum ON og aðeins verður greitt fyrir kWst. Síðar á árinu 2021 verður svo sett tafagjald á bíla sem eru enn tengdir við hraðhleðslustöð eftir að hleðslu er lokið. Áfram verður innheimt lágt tímagjald á 22kW hleðslum, eða 0,5 kr á mín. Orka náttúrunnar (ON) hóf að byggja upp...

Lesa nánar