Fréttayfirlit

Frétt
2. febrúar 2021

Vetrarhátíð 2021 með áherslu á ljósaverk

Orka Náttúrunnar og Reykjavíkurborg stóðu nýlega fyrir samkeppni um ljósaverk í samstarfi við Miðstöð hönnunar og arkitektúrs. Þau tvö verk sem hlutskörpust urðu í samkeppninni munu leika lykilhlutverk í Ljósaslóð Vetrarhátíðar 2021 sem fram fer með breyttu sniði dagana 4.-7. febrúar næstkomandi. Um er að ræða verkin Samlegð/Synergy  eftir...

Lesa nánar
Frétt
30. janúar 2021

182 hleðslustæði tekin í notkun hjá ON í febrúar

Stæðin sem staðsett eru á 32 stöðum í Reykjavík og 4 stöðum í Garðabæ eru fyrir tvo til sex rafbíla í hleðslu. Hleðslunum verður komið fyrir í samstarfi við sveitarfélögin tvö við almenn bílastæði í þeirra eigu; við skóla, verslanir, sundlaugar og menningarstofnanir. Með þessari innviðauppbyggingu  er tekið stórt skref til að efla orkuskipti og...

Lesa nánar
Frétt
29. janúar 2021

Okkar er ánægjan!

Viðskiptavinir Orku náttúrunnar eru ánægðastir af viðskiptavinum allra raforkusala á Íslandi samkvæmt niðurstöðu Íslensku ánægjuvogarinnar 2020 sem voru kynntar af Stjórnvísi í dag. Þetta er í þriðja sinn, og annað árið í röð, sem ON kemur best út úr þessari mælingu á ánægju viðskiptavina. „Við starfsfólkið erum sjálf að springa úr ánægju yfir að...

Lesa nánar
Frétt
19. janúar 2021

Rafbílaeigendur fá meira hjá ON

Orka náttúrunnar hefur gefið út nýja verðskrá sem tekur mið af breyttri hleðsluhegðun íslenskra rafbílaeigenda og aukinni afkastagetu hleðslustöðva. Til þessa hefur verðskráin verið óhagstæðari fyrir eldri bíla sem þurft hafa lengri tíma til að hlaða en meðal breytinga er að nú er ekkert mínútugjald tekið í hraðhleðslum ON og aðeins greitt fyrir...

Lesa nánar