Fréttayfirlit

Frétt
30. nóvember 2020

Jafnari og betri lýsing í Breiðholtinu með 3400 „gáfnaljósum“

Götuljósateymi Orku náttúrunnar vinnur þessa dagana að útskiptum götuljósalampa í Breiðholti. Í stað eldri lampa með hefðbundnum perum eru settir upp nýir lampar með LED ljósgjafa. Verkinu miðar vel og mun að óbreyttu ljúka í janúar nk. en alls verður skipt um tæplega 3400 lampa í hverfinu. Íbúar og vegfarendur í Breiðholti hafa mögulega tekið...

Lesa nánar
Frétt
19. nóvember 2020

Vetrarstillur juku styrk brennisteinsvetnis í Hveragerði

Snemma í morgun fór sólarhringsmeðaltal brennisteinsvetnis yfir umhverfismörk í Hveragerði. Mörkin eru við 50 míkrógrömm á rúmmetra að jafnaði í sólarhring en mælt er meðaltal undangenginna 24 klukkustunda og fór meðaltalið í um 52 míkrógrömm á rúmmetra. Þegar styrkur var hæstur, frá síðdegi í gær fram undir morgun var frost og norðvestan gola...

Lesa nánar
Frétt
16. nóvember 2020

Jarðskjálftar við Hellisheiðarvirkjun

Jarðskjálftar sem urðu á Hengilssvæðinu í gærkvöldi áttu upptök við Húsmúla þar sem jarðhitavatni sem nýtt er í Hellisheiðarvirkjun hefur síðasta áratuginn verið dælt niður í jörðina aftur. Orka náttúrunnar rekur jarðskjálftamælanet á vinnslusvæðinu til að fylgjast náið með skjálftavirkninni. Vísindafólk ON fylgist vel með þróun mála á svæðinu í...

Lesa nánar
Frétt
15. nóvember 2020

Ljósi varpað á Vetrarhátíð

Orka náttúrunnar í samstarfi við Reykjavíkurborg og Miðstöð hönnunar og arkitektúrs standa fyrir samkeppni um ljósverk á Vetrarhátíð sem haldin er dagana 4. – 7. febrúar næstkomandi. Ein milljón króna er í fyrstu verðlaun og er keppnin opin öllum hönnuðum arkitektum, myndlistarmönnum, tónlistarmönnum, ljósamönnum, tölvunafræðingum eða öðrum...

Lesa nánar