Hleðsluáskrift ON fyrir fjölbýli

Hleðsluáskrift ON er einfaldur kostur því þú greiðir mánaðarlega áskrift og þarft ekki að fjárfesta í kostnaðarsamri hleðslustöð.

Hleðslulausn fyrir húsfélagið

Fjölbýlishús og þarfir íbúa eru fjölbreyttar og því skiptir máli að velja sveigjanlega lausn þegar verið er að skoða hleðslulausnir fyrir húsfélög. Hleðsluáskrift ON uppfyllir þessar þarfir og býður hleðslustöðvar út frá þörfum hvers og eins. Allar hleðslustöðvarnar eru með fasajöfnun og álagsdreifingu.

Með því að koma í Hleðsluáskrift ON fyrir fjölbýli, er hægt að setja upp hleðslustöðvar fyrir annars vegar sameignarstæði og hins vegar séreignarstæði eða bæði.

Fá frekari upplýsingar um hleðsluáskrift í fjölbýli

Hvað er innifalið í Hleðsluáskrift ON?

  • Hleðslubúnaður, þriggja fasa 22kW.
  • Rekstur og viðhald
  • 24/7/ svörun í þjónustuver ON

Verð fyrir þjónustuna er frá 4.400 kr.

Hagnýtar upplýsingar fyrir húsfélög

Viltu vita meira um uppsetningu og tæknilega útfærslu fyrir húsfélög?

Hér er hægt að fá helstu upplýsingar

Nánar

Styrkir og endurgreiðsla VSK

Hægt er að sækja um styrki og endurgreiðslur vegna uppsetningu á hleðslustöðvum.

Reykjavíkurborg og OR bjóða upp á styrki vegna rafhleðslu við sameignarstæði fjöleignarhúsa, hægt er að lesa nánar um það inn á vef Reykjavíkurborgar.

Styrkir vegna rafhleðslubúnaðar við fjöleignarhús

Uppbygging innviða fyrir rafbíla

Í gegnum Allir vinna átak stjórnvalda er hægt  að fá endurgreiddan VSK af vinnu,

Nánar um endurgreiddan VSK af vinnu.

Hafa samband

Hafðu samand við okkur ef þú hefur áhuga á að vita meira um Hleðsluáskrift eða vilt panta áskrift.

Velkomin til ON!

Fá ráðgjöf varðandi Hleðsluáskrift ON