Orkuskipti í samgöngum, LED-væðing götulýsingar og Appvæðing ON voru á meðal umfjöllunarefna á vel heppnuðum Vísindadegi OR þann 14. mars sl.
Sjá upptökur af öllum fyrirlestrum hér
Rafbílavæðing og orkuskiptin - Bjarni Már Júlíusson, framkvæmdastjóri ON .
LED-væðing götulýsingar - Jón Sigurðsson, viðskiptastjóri hjá ON.
Appvæðing ON - Þorvaldur Árnason, vefstjóri ON.