Viltu starfa við kraftmestu sýningu landsins?

Við leitum að áhugasömum og þjónustulunduðum liðsmönnum í teymi sem sér um móttöku gesta á jarðhitasýningu ON á
Hellisheiði.

Viðkomandi mun starfa innan markaðs- og kynningarsviðs fyrirtækisins. Starfi ð felur í sér tækifæri til að taka á móti fólki alls staðar frá og kynna það fyrir sérstöðu Íslands í nýtingu jarðhita. Sækja um + nánar um starfið hér

Umsóknarfrestur er til og með 31. janúar 2016.

Generic Image