Viðurkenning fyrir laglega vefhönnun

Vefurinn okkar - www.on.is - hlaut nýlega viðurkenningu hjá FÍT (Félag íslenskra teiknara) fyrir laglega hönnun.

Okkar samstarfsaðilar hjá vefstofunni Kosmos & Kaos tóku við verðlaununum og eru þeir vel að þeim komnir. 

Generic Image
Fallegur verðlaunagripur frá FÍT