Við leitum að framkvæmdastjóra

Það eru spennandi tímar framundan hjá ON og leitum við að leiðtoga til að móta framtíðina með okkur.

Við horfum til manneskju sem býr yfir frumkvæði, umhyggju og umbótavilja til að marka stefnu fyrirtækisins og leiða hóp framúrskarandi fagfólks með brennandi áhuga á framþróun, góðri þjónustu, umhverfisvænum lausnum og ábyrgri nýtingu náttúruauðlinda.

Sjá nánari upplýsingar um starf framkvæmdastjóra ON

Reykjavik by night.