Verkefnayfirlit

Verkefni

Við erum almennt miklar félagsverur

Viðar Einarsson, verkstjóri götuljósa og hlaða Þegar neyðarstigi var lýst yfir á landinu og allt skrifstofufólk flutti sína starfsemi heim í stofu ákváðum við hjá ON að ég mundi einn mæta á verkstæði götuljósanna ásamt tveimur verkstæðisstarfsmönnum. Við sinnum okkar þjónustu á sex bílum þar sem tveir og tveir eru saman í bíl. Venjulega rótera...

Lesa nánar
Verkefni

Litlu laxabörnin úr Andakílsá

Í laxeldisstöðinni Laxeyri í Húsafelli er Orka náttúrunnar með um 70 þúsund myndarleg laxaseiði sem tekin voru í klak úr Andakílsá. Þessum seiðum verður sleppt í ánna á næstu árum til að byggja upp laxastofninn og bæta fyrir raskið sem varð þegar mikið magn af aur barst í ánna vorið 2017 vegna ástandsskoðunar á stíflumannvirkjum. Á Laxeyri eru...

Lesa nánar
Verkefni

Yfir 1.500 birkitré gróðursett til kolefnisbindingar

Í sumar gróðursetti landgræðsluhópur Orku náttúrunnar um 1.500 birkitré í raskað land við Nesjavallavirkjun. Landsvæðið sem plantað var í er um einn hektari að stærð eða eins og einn fótboltavöllur. Næsta sumar er stefnt á að halda áfram gróðursetningum í kringum virkjanasvæðin. „Markmiðið með gróðursetningunni er að binda kolefni og að...

Lesa nánar
Verkefni

Jafnrétti er okkar hjartans mál!

Við leitum reglulega að jákvæðum og námsfúsum iðnnemum sem eru búnir með grunndeild í vél- eða rafvirkjun og langar til að bætast í hóp þeirra iðnnema sem vinna sinn námssamning hjá okkur í Hellisheiðarvirkjun. Við leggjum mikla áherslu á fjölbreytileika kynja í nemahópnum og trúum því að jafnrétti sé lykillinn að góðum vinnustað. Við bjóðum upp...

Lesa nánar