Verkefnayfirlit

VerkefniVerkefni

Kolefnisspor

Hvað eru kolefnisspor og af hverju skipta þau máli? Kolefnisspor vöru og þjónustu segja okkur hversu mikill útblástur gróðurhúsalofttegunda fylgir framleiðslu og notkun þeirra. Kolefnisspor orkuframleiðslu er yfirleitt mælt í losun á koltvísýringsígildum á framleidda orkueiningu, eða sem grömm af CO2 á hverja kílówattstund raforku og varma. Því...

Lesa nánar
VerkefniVerkefni

Landgræðsluhópur ON græðir upp mosakrot

Undanfarin sumur hefur Landgræðsluhópur Orku náttúrunnar lagfært skemmdir vegna krots mosa í Hengilssvæðinu. Magnea Magnúsdóttir, umhverfis- og landgræðslustjóri ON, hefur þróað aðferðir til að endurheimta mosabreiður og fékk hún m.a. Umhverfisverðlaun Ölfuss árið 2017 fyrir slíkt verkefni.  

Lesa nánar