Verð á rafbílahleðslu

Frá 1. febrúar 2018 verður rafbílahleðsla seld á 19 krónur á mínútu auk 20 króna fyrir hverja kílóvattstund. Rafbílaeigendur sem hyggjast kaupa þjónustuna verða að hafa virkjað hleðslulykil frá ON.

Tilboðsverð á innleiðingartíma

Á reynslutímabili sölukerfisins veitum við 10% afslátt af mínútuverði sem verður því 17,10 krónur.