Uppfærsla á hraðhleðslum 16. nóvember

Vegna kerfisuppfærslu ABB hraðhleðslanna okkar á morgun mun þær sjást rauðar í appinu en eru virkar. 

Hraðhleðslustöðvarnar eru allar opnar meðan á uppfærslunni stendur og virka vel, það þarf að slá PIN númerið (1234) til að fá hleðslu eins og alla aðra daga. Uppfærslan mun efla þjónustu við hraðhleðslurnar til framtíðar.

Hraðhleðsla