Fyrir fjölmiðlaFyrir fjölmiðla

Fyrir fjölmiðla

Orka náttúrunnar framleiðir og selur rafmagn á ábyrgan og umhverfisvænan hátt til allra landsmanna. Markmiðið er að gæta hagsmuna auðlinda landsins og viðskiptavina fyrirtækisins með sjálfbærni að leiðarljósi. Þar með styður fyrirtækið við nýsköpun, ábyrga nýtingu auðlindarinnar og flýtir fyrir orkuskiptum með minna vistspori, samfélaginu öllu til heilla.

Helstu stjórnendur

Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastýra

Kristján Már Atlason – fyrirækjamarkaður

Hafrún Huld Þorvaldsdóttir – rafbílar og hleðslur

 

Merki ON

Merki Orku náttúrunnar (.zip)