Hafa samband Netspjall
Rafvirki ON að störfum

Um ON

📰

Hlutverk & starfsemi

Traustur grunnur

Við erum dótturfélag Orkuveitu Reykjavíkur (OR) og tókum við framleiðslu og sölu á rafmagni OR 1. janúar 2014. Allar götur síðan árið 1921 þegar rafstöðin í Elliðaárdal var gangsett höfum við fært birtu, yl og orku til heimila og fyrirtækja og höfum því mikla reynslu á þessu sviði.


Starfsfólk

Hjá okkur starfar jákvætt starfsfólk með mikla þjónustulund. Við leggjum áherslu á að vera í góðu sambandi við viðskiptavini okkar og erum alltaf til taks þegar á þarf að halda.

Nafn Starfstitill Netfang
Trausti BjörgvinssonTrausti Björgvinsson Forstöðumaður Virkjanareksturs trausti.bjorgvinsson (hjá) on.is
Agnar Þór GunnlaugssonAgnar Þór Gunnlaugsson Vélfræðingur agnar.thor.gunnlaugsson (hjá) on.is
Generic ImageAllan Ragnarsson Rafvirki allan.ragnarsson (hjá) on.is
blankArnþór Tryggvason Rafvirki arnthor.tryggvason (hjá) on.is
Auðunn SigurðssonAuðunn Sigurðsson Verkamaður audunn.sigurdsson (hjá) on.is
BjarkiBjarki Bárðarson Rafvirki bjarki.bardarson (hjá) on.is
Björgvin KarlssonBjörgvin Karlsson Vélfræðingur bjorgvin.karlsson (hjá) on.is
Daníel Ali KazmiDaníel Ali Kazmi Rafvirki daniel.ali.kazmi (hjá) on.is
Eiríkur Þór JónssonEiríkur Þór Jónsson Gufuveitustarfsmaður eirikur.thor.jonsson (hjá) on.is
ElvarElvar Aron Björnsson Vélfræðingur elvar.aron.bjornsson (hjá) on.is
Eygló Rut SveinsdóttirEygló Rut Sveinsdóttir Rafvirki eyglo.rut.sveinsdottir (hjá) on.is
Guðbjartur Ægir ÁgústssonGuðbjartur Ægir Ágústsson Rafvirki gudbjartur.aegir.agustsson (hjá) on.is
Guðbjörn TryggvasonGuðbjörn Tryggvason Rafvirki - iðnfræðingur gudbjorn.tryggvason (hjá) on.is
Guðmundur Helgi OddssonGuðmundur Helgi Oddsson Rafvirki gudmundur.helgi.oddsson (hjá) on.is
Guðni Þór FrímannssonGuðni Þór Frímannsson Vélfræðingur gudni.thor.frimannsson (hjá) on.is
Gísli Karel EggertssonGísli Karel Eggertsson Umsjónarmaður lagers gisli.karel.eggertsson (hjá) on.is
Heimir Sigurður HaraldssonHeimir Sigurður Haraldsson Vélfræðingur heimir.sigurdur.haraldsson (hjá) on.is
Hreinn JónssonHreinn Jónsson Fasteignaþjónusta Virkjana hreinn.jonsson (hjá) on.is
Ingi Þór HafsteinssonIngi Þór Hafsteinsson Vélfræðingur ingi.thor.hafsteinsson (hjá) on.is
Generic ImageJóhann Tryggvi Sigurðsson Fasteignaumsjón johann.tryggvi.sigurdsson (hjá) on.is
blankJóhannes G Erlingsson Vélfræðingur johannes.g.erlingsson (hjá) on.is
Jóhannes Steinar KristjánssonJóhannes Steinar Kristjánsson Tæknimaður johannes.steinar.kristjansson (hjá) on.is
Karl Valdimar BrandssonKarl Valdimar Brandsson Gufuveitustarfsmaður karl.valdimar.brandsson (hjá) on.is
Kristinn RafnssonKristinn Rafnsson Framleiðslustjóri kristinn.rafnsson (hjá) on.is
Generic ImageKristín Birna B Fossdal Tæknistjóri rafbúnaðar kristin.birna.fossdal (hjá) on.is
Logi GuðmundssonLogi Guðmundsson Stjórnkerfissérfræðingur logi.gudmundsson (hjá) on.is
Lukasz OlsenLukasz Olsen Gufuveitustarfsmaður lukasz.llsen (hjá) on.is
Generic ImageMagnea Magnúsdóttir Landgræðslustjóri magnea.magnusdottir (hjá) on.is
Marteinn KarlssonMarteinn S Karlsson Málmiðnaðarmaður marteinn.karlsson (hjá) on.is
Ólafur Geir SigurjónssonÓlafur Geir Sigurjónsson Rafvirki olafur.geir.sigurjonsson (hjá) on.is
Ólafur HjálmarssonÓlafur Hjálmarsson Vélfræðingur olafur.hjalmarsson (hjá) on.is
blankÓlafur Jóhann Jónsson Rafvirki olafur.johann.jonsson (hjá) on.is
Óskar GunnarssonÓskar Gunnarsson Vélfræðingur oskar.gunnarsson (hjá) on.is
Ragnar GestssonRagnar Gestsson Kerfisstjóri DMM ragnar.gestsson (hjá) on.is
Sigurjón Már PéturssonSigurjón Már Pétursson Málmiðnaðarmaður sigurjon.mar.petursson (hjá) on.is
Sigurjón SigurjónssonSigurjón Sigurjónsson Rafvirki sigurjon.sigurjonsson (hjá) on.is
Sigurður Geir EinarssonSigurður Geir Einarsson Vaktmaður sigurdur.geir.einarsson (hjá) on.is
Sigurður Rúnar RúnarssonSigurður Rúnar Rúnarsson Vélfræðingur sigurdur.runar.runarsson (hjá) on.is
Sigurður ÞorvaldssonSigurður Þorvaldsson Gufuveitustjóri sigurdur.thorvaldsson (hjá) on.is
Stefán Atli ÁstvaldssonStefán Atli Ástvaldsson Vélfræðingur stefan.atli.astvaldsson (hjá) on.is
Sveinn RúnarssonSveinn Rúnarsson Vélfræðingur sveinn.runarsson (hjá) on.is
Sæmundur GuðlaugssonSæmundur Guðlaugsson Tæknistjóri vélbúnaðar saemundur.gudlaugsson (hjá) on.is
Sæunn Kolbrún ÞórólfsdóttirSæunn Kolbrún Þórólfsdóttir Sérfræðingur greininga og eftirfylgni saeunn.kolbrun.thorolfsdottir (hjá) on.is
Tinna Ösp SnorradóttirTinna Ösp Snorradóttir Fasteignaþjónusta tinna.osp.snorradottir (hjá) on.is
Viðar EinarssonViðar Einarsson Rafvirki vidar.einarsson (hjá) on.is
Þorsteinn G KristmundssonÞorsteinn G Kristmundsson Tæknistjóri fasteigna thorsteinn.kristmundsson (hjá) on.is
Þór ÞórssonÞór Þórsson Verkstjóri vélaverkstæðis thor.thorsson (hjá) on.is

Nafn Starfstitill Netfang
Áslaug Thelma EinarsdóttirÁslaug Thelma Einarsdóttir Forstöðumaður Einstaklingsmarkaða aslaug (hjá) on.is
Aleksandar KnezevicAleksandar Knezevic Rafvirki aleksandar.knezevic (hjá) on.is
Arnar Freyr StefánssonArnar Freyr Stefánsson Verkamaður arnar.freyr.stefansson (hjá) on.is
Ásgeir HelgasonÁsgeir Helgason Verkstjóri asgeir.helgason (hjá) on.is
Ásgeir JóelÁsgeir Jóel Jacobson Verkamaður asgeir.joel.jacobson (hjá) on.is
Edda Sólveig GísladóttirEdda Sólveig Gísladóttir Markaðssérfræðingur Edda.Solveig.Gisladottir (hjá) on.is
Einar EinarssonEinar Einarsson Starfsmaður jarðhitasýningar einar.einarsson (hjá) on.is
Einar SigurðssonEinar Sigurðsson Rafvirki einar.Sigurdsson (hjá) on.is
Gunnar Örn SvavarssonGunnar Örn Svavarsson Rafvirki gunnar.orn.svavarsson (hjá) on.is
Guðjón Hugberg BjörnssonGuðjón Hugberg Björnsson Tæknistjóri götuljósa og hlaða gudjon.hugberg.bjornsson@on.is
Hafrún Huld ÞorvaldsdóttirHafrún Huld Þorvaldsdóttir Sölustjóri hafrun.thorvaldsdottir (hjá) on.is
blankHalldór Atlason Starfsmaður jarðhitasýningar halldor.atlason (hjá) on.is
Kristín ÝrKristín Ýr Hrafnkelsdóttir Rekstrarstjóri jarðhitasýningar kristin.yr.hrafnkelsdottir (hjá) on.is
Magni Duc Bien VuMagni Duc Bien Vu Rafvirki magni.duc.bien.vu (hjá) on.is
ÓskarÓskar Pétur Ingibergsson Rafvirki oskar.petur.ingibergsson (hjá) on.is
Otto Karl EldarOtto Karl Eldar Rafvirki otto.karl.eldar (hjá) on.is
Rebekka Hlín RúnarsdóttirRebekka Hlín Rúnarsdóttir Starfsmaður jarðhitasýningar rebekka.hlin.runarsdottir (hjá) on.is
Sigurður Hrafn KristjánssonSigurður Hrafn Kristjánsson Verkamaður sigurdur.hrafn.kristjansson (hjá) on.is
Telma SæmundsdóttirTelma Sæmundsdóttir Markaðssérfræðingur telma.saemundsdottir (hjá) on.is
Þórður Axel MagnússonÞórður Axel Magnússon Rafvirki thordur.axel.magnusson (hjá) on.is

🏢

Vinnustaðurinn

Hvernig vinnustaður er ON?
Hvernig vinnustaður er ON?


Virkjanir

Orka náttúrunnar á og rekur þrjár virkjanir; jarðgufuvirkjanirnar á Nesjavöllum og Hellisheiði og vatnsaflsvirkjunina í Andakíl, Borgarfirði. Jarðgufuvirkjanirnar, sem báðar eru á Hengilssvæðinu, eru margfalt aflmeiri en vatnsaflsvirkjunin í Andakíl.

Hellisheiðarvirkjun

Hellisheiðarvirkjun var gangsett árið 2006. Jarðhitasvæði virkjunarinnar er sunnan við Hengilinn. Jarðhitavinnslan skiptist í efra virkjunarsvæði, ofan Hellisskarðs, neðra virkjunarsvæði, neðan skarðsins, og Skarðsmýrarfjall. Uppsett afl Hellisheiðarvirkjunar er 303 MW í rafmagni og 133 MW í varmaafli en miðað við full afköst gæti varmastöðin stækkað í 400 MW í framtíðinni og mun það gerast í tveimur til þremur áföngum eftir þörf á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu. Gufulögn sem tengir jarðhitasvæðið í Hverahlíð á Hellisheiði við Hellisheiðarvirkjun var tekin í notkun árið 2016.

Jarðhitasýningin

Jarðhitasýning ON í Hellisheiðarvirkjun veitir innsýn í virkjun og nýtingu jarðvarma á Íslandi. Sýningin er opin alla daga.

 

 

Nesjavallavirkjun

Afkastageta Nesjavallavirkjunar er 120 MW af rafmagni og 1.640 l/sek af 85°C heitu vatni sem jafngildir 300 MW í varmaorku. Á Nesjavöllum hafa 24 holur verið boraðar, á bilinu 1.000 til 2.200 metra djúpar, með allt að 380° hita. Frá borholum er vatnsblönduð gufa leidd eftir safnæðum í skiljustöð þar sem vatnið er skilið frá gufunni. Frá skiljustöð fer gufa og vatn að orkuveri í aðskildum leiðslum. Gufan er leidd að gufuhverflum þar sem raforkuframleiðsla fer fram.

Andakílsárvirkjun

Hugmyndir manna um virkjun Andakílsár í Borgarfirði komu fyrst fram árið 1908. Nokkrum áratugum síðar er sameignarfélagið Andakílsárvirkjun stofnað þann 1. nóvember 1942. Framkvæmdum við fyrstu virkjunina og stöðvarhús lauk svo árið 1947 og í október það sama ár var spennu hleypt á dreifikerfið og rekstur hafinn. Virkjunin leysti af hólmi vélknúnar rafstöðvar sem notaðar höfðu verið bæði á Akranesi og í Borgarnesi og nálægu dreifbýli. Unnið var jafnt og þétt að stækkun virkjunarinnar og má segja að virkjun árinnar hafi ekki lokið fyrr en 1974 þegar ný vélasamstæða var tekin í notkun. Heildarframleiðslugetan er 8 MW. Í rekstri virkjunarinnar er tekið verulegt tillit til vatnshæðar í Skorradalsvatni og rennslis í Andakílsá í þeim tilgangi að hlúa sem best að Skorradalsvatni sem frístundasvæði og Andakílsá sem veiðiá.


📻

Fjölmiðlar📰

Fréttir

 • Inni í tilraunastöð Algaennovation við Hellisheiðarvirkjun
  Samið um smáþörungarækt í Jarðhitagarði ON

  ON hefur samið við alþjóðlega sprotafyrirtækið Algaennovation um aðstöðu og ýmis orkutengd aðföng fyrir ræktun smáþörunga í Jarðhitagarði ON við Hellisheiðarvirkjun. Úr þörungunum verður framleitt fóður fyrir skepnur og hugsanlega til manneldis. Algaennovation er í eigu vísindamannanna sem stofnuðu fyrirtækið auk íslenskra fyrirtækja og fjárfesta. Það voru Bjarni Már Júlíusson, framkvæmdastjóri ON, og Isaac Berzin, einn frumkvöðlanna að baki Algaennovation, sem undirrituðu samninginn í Hellisheiðarvirkjun í morgun. Við undirskriftina voru einnig Berglind Rán Ólafsdóttir, forstöðumaður fyrirtækjamarkaða ON, Kristinn Hafliðason, framkvæmdastjóri Algaennovation Iceland, Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi, og Erna Björnsdóttir frá fjárfestingasviði Íslandsstofu.

  Lesa meira
 • Opnun Hlöðu á Húsavík
  Húsvíkingar fá hraðhleðslu

  ON hefur tekið í notkun nýja hlöðu með hraðhleðslu fyrir rafbíla á lóð Orkunnar á Húsavík. Það var Árni Sigurbjarnarson, einn af stofnendum hvalaskoðunarfyrirtækisins Norðursiglingar, sem fyrstur hlóð rafbíl í nýju hlöðunni, forláta Teslu. Hraðhleðslan mun auðvelda Árna að hlaða í heimabyggð en næstu hlöður ON eru á Akureyri og Mývatni.

  Lesa meira
 • Hlöður teknar í notkun á Landakoti og Kleppi

  Settar hafa verið upp ON hleðslur fyrir rafbíla á tveimur starfsstöðvum Landspítala; á Landakoti og Kleppi. Um er að ræða tilraunaverkefni með Landspítala og er það hluti af umhverfisstefnu og loftslagsmarkmiðum hans.

  Lesa meira