Þórður Ásmundsson ráðinn forstöðumaður Tækniþróunar

Þórður Ásmundsson hefur tekur við starfi forstöðumanns Tækniþróunar ON.

Alls bárust rúmlega 40 umsóknir um starfið, sem auglýst var í byrjun febrúar. Þórður hefur verið verkefnastjóri hjá ON frá stofnun fyrirtækisins 2014. Þar áður starfaði áður sem verkefnastjóri hjá Mannviti ehf.

Þórður Ásmundsson