Þjónusta um hátíðarnar

Eins og ávallt svörum við erindum sem snúa að hlöðum ON allan sólarhringinn um hátíðarnar.

Við vekjum hins vegar athygli á því að þjónustuver okkar verður lokað á aðfangadag og gamlársdag. Hefðbundin svörun í s. 591-2700 vegna almennra fyrirspurna og reikninga verður lokuð á þeim tíma.

Opnunartími verður óbreyttur dagana 27.-28. desember.

Gleðileg jól!

ON jól