Spurt og svarað um ON-lykilinn

Fæ ég kvittun í hvert sinn sem ég hleð?

Þú færð ekki útprentaða kvittun, en notkun færist beint á kortið sem þú hefur skráð á Mínum síðum þegar þú virkjaðir lykilinn. Þar birtist reikningurinn.

Hvernig og hvar fæ ég afrit af reikningum?

Reikningar og notkunarupplýsingar eru á Mínum síðum ON.

Hvað geri ég ef það er einhver annar en ég sem á að greiða fyrir notkunina, t.d. fyrirtækið sem ég starfa hjá?

ON lykill er alltaf tengdur við greiðslukort. Fyrirtæki og einstaklingar geta sótt um aukalykla á Mínum síðum ON,  

ON Lykillinn - Notkunarleiðbeiningar á DBT hleðslum
 
ON Lykillinn - Notkunarleiðbeiningar á ABB hleðslum