Rokið reynist vel

Nú hafa vindmyllur Biokraft í Þykkvabæ snúist í heilt ár með frábærum árangri. Á tímabilinu október 2014 - september 2015 framleiddu
vindmyllurnar 4.425 MWh. af rafmagni. Meðalnýtingin er 42,1% en til samanburðar er meðalnýting á heimsvísu á bilinu 28-30%.

22. september 2014 gerðu ON og Biokraft með sér samstarfssamning um kaup ON á rafmagni frá fyrirtækinu. Biokraft framleiðir raforku í tveimur vindmyllum í Þykkvabæ og áformar að reisa fleiri myllur á næstu árum.

Raforka frá vindmyllum Biokraft dugar til að:

  • knýja 920 heimili árlega
  • keyra rafbíl 610 sinnum umhverfi s jörðina
  • fullhlaða nýjustu rafhlöðu

 

Facebook síða Biokraft

Vindmyllur Biokraft í Þykkvabæ
Vindmyllur Biokraft í Þykkvabæ