Lærdómur við skrifborðLærdómur við skrifborð

Pappírslaus viðskipti

Þú getur losnað við tilkynningar- og greiðslugjald með því að velja að greiða rafmagnsreikninginn þinn með greiðslukorti. Á mínum síðum getur þú skoðað reikningana og breytt greiðslumáta.