Af hverju rafbíll?Af hverju rafbíll?

Hleðslulausnir ON

ON hefur lausnir fyrir rafbílinn, hvort sem það er hleðslunetið um allt land, hverfahleðslur eða Hleðsluáskrift.

Hraðhleðslur ON

ON hefur lagt mikinn metnað í að koma á þéttu hleðsluneti fyrir rafmagnsbíla og starfrækja nú um 60 hleðslustöðvar allan hringinn.

 

Hledslukort

Hverfahleðslur ON

Nú eru komnar upp aðgengilegar hleðslur fyrir alla rafbílaeigendur til að hlaða í þeirra hverfi. Hverfahleðslurnar eru m.a. staðsettar við skóla, leikskóla, íþróttamiðstöðvar og sundlaugar og því hæg heimatökin að hlaða.

Hverfahleðslur

Götuhleðslur við Sundlaugarveg í Reykjavík.

Heimahleðslur ON

Hleðsluáskrift ON er ný lausn á markaðnum en með henni greiðir þú lága upphæð mánaðarlega og ert alltaf með nýjasta búnaðinn í notkun! Þú borgar sama lága verðið í heimahleðslunni og fyrir heimilið þegar þú ert í Hleðsluáskrift ON.

Hleðsluáskrift

Á öllum hleðslustöðvum er ON-lykilinn notaður til að greiða fyrir notkun. viðskiptavinir sem eru bæði með ON-lykilinn og heimilisrafmagn njóta sérkjara í formi betra verðs á rafmagni, eða 20% afslátt á hleðslustöðvum og 10% afslátt af rafmagnsnotkun heimilisins.

Rafbíll settur í hleðslu í hlaðinu heima