projectsVerkefni

Landgræðsluhópur ON græðir upp mosakrot

Undanfarin sumur hefur Landgræðsluhópur Orku náttúrunnar lagfært skemmdir vegna krots mosa í Hengilssvæðinu. Magnea Magnúsdóttir, umhverfis- og landgræðslustjóri ON, hefur þróað aðferðir til að endurheimta mosabreiður og fékk hún m.a. Umhverfisverðlaun Ölfuss árið 2017 fyrir slíkt verkefni.