Orkuskipti og auðlindagarður

Viðfangsefnin voru fjölbreytt og áhugaverð á Vísindadegi OR og dótturfélaga sem haldinn var 14. mars sl.

Frumorkunotkun á Íslandi og orkuskipti - frá olíu til rafmagns - voru til umfjöllunar í erindi Mörtu Rósar Karlsdóttur, forstöðumanns Auðlinda hjá ON, og Ásdísar Gíslason, markaðsstjóra ON. Þá fjallaði Ólöf Andrjesdóttir, verkefnastjóri í Tækniþróun hjá ON, um auðlindagarð á Hellisheiði og tækifærin sem felast í því verkefni. 

Erindi Mörtu:

 

 

Erindi Ólafar:

 

Marta Rós - Vísindadagur
Marta Rós Karlsdóttir