Ný hraðhleðsla í Borgarnesi

Búið er bæta við hraðhleðslu í Borgarnesi og þannig fjölgað hleðslumöguleikum rafbílaeiganda á þessum fjölfarna stað. Nýja hraðhleðslan er við þjóðveginn á planinu hjá N1.

ON rekur hlöður fyrir rafbíla víðsvegar á landinu, sjá nánari upplýsingar um hlöður ON hér.

Ný hraðhleðsla í Borgarnesi
Ný hraðhleðsla í Borgarnesi