Hafa samband Netspjall

Götulýsing

ON hefur umsjón með og ber ábyrgð á framkvæmd götulýsingar í Reykjavík, Kópavogi, Garðabæ (að læknum), Mosfellsbæ, Seltjarnarnesi og Akranesi - alls um 50.000 ljósastaurar. Innan þessa svæðis er Vesturlandsvegurinn að Hvalfjarðargöngum. Stólparnir eru í eigu bæjarfélaga og einkaaðila á þjónustusvæðinu.

Af hverju er kveikt á götulýsingu í mínu hverfi yfir hábjartan dag?

Starfsmenn í götulýsingarþjónustu sinna viðhaldsvinnu á kerfinu í dagsbirtu. Til að sinna viðhaldinu, t.d. finna og skipta út óvirkum perum, þarf að vera kveikt á perum í viðkomandi hverfi þegar við á.

Hafa samband

Fyrirtæki

Icelandic
🚘

Reynslusögur af rafbílum

Einn gír alla leið
 
Sparnaðurinn fer í afborganir

Af hverju rafbíll?


431

 

af uppsettu afli rafmagns til heimila og fyrirtækja í landinu

Að hlaða heima

Skref 3 – UPPSETNING Á BÚNAÐI
Þess má geta að einungis rafverktakar sem löggiltir eru af Mannvirkjastofnun mega taka að sér rafverktöku og/eða annast viðgerðir á hvers konar rafföngum. ON mælir með: 

Að hugað sé að vali á staðsetningu og tegund festingar hleðslubúnaðar 

  • Inni í bílskúr 
  • Úti á plani
Að fá kostnaðaráætlun við uppsetningu hleðslubúnaðar hjá fagaðila(um)
  • Rafmagnslögn, uppsetning og tenging á hleðslubúnaði

 

 

Hleðslulausnir fyrir fjölbýli og fyrirtæki

Til umhugsunar varðandi hleðslur fyrir rafbíla í fjöleignarhúsum.

Flest öll fjöleignarhús eru með nægilega stóra heimtaug til þess að hægt sé að bæta við rafbílahleðslum sé notkun þeirra álagsstýrð. Tæknilega séð er því ekkert til fyrirstöðu að hlaða rafbíla í fjölbýlishúsum. Þó skal hafa í huga að margar sameignir, s.s. bílakjallarar nota sömu rafmagnstöflu, því má gera ráð fyrir því að eigendur rafbíla þurfi að láta tengja hleðslu fyrir bílinn inn á sér mæli þannig að orkunotkunin skráist sérstaklega á þann sem rafmagnið notar. 

Alltaf  skal leita til rafverktaka sem löggiltir eru af Mannvirkjastofnun.

Fyrir frekari ráðgjöf vinsamlegast hafið samband

Upplýsingar um verkefnið

Þann 11. mars 2014 tók Orka náttúrunnar í notkun fyrstu hraðhleðslustöðina fyrir rafbíla hér á landi í samstarfi við BL & Nissan í Evrópu. Hraðhleðslustöðvarnar eru mikilvægur þáttur í að tryggja útbreiðslu og notkun á rafbílun á Íslandi en með tilkomu þeirra er nú hægt að hlaða rafbíla frá 0% - 80% á einungis 20-30 mínútum.

Staðsetningar

Hraðhleðslustöðvar okkar viðsvegar um Ísland og það er rosalega gaman!

Hlöður ON

36 hlöður

Alls rekum við 36 hlöður fyrir rafbíla. Við erum leiðandi í uppbyggingu innviða fyrir rafbíla og hvetjum til notkunar á grænni endurnýjanlegri orku. Landið er opið.

Icelandic
📻

Fjölmiðlar

Pages