Hafa samband Netspjall

🔑Lykillinn að léttari samgöngum

Þann 1. febrúar 2018 tekur gildi verðskrá fyrir hleðslur ON. Verðið fyrir hraðhleðslu verður 39 krónur á mínútuna. Um leið verða teknir í notkun sérstakir lyklar sem veita aðgang að hleðslum ON og þar verður einungis hægt að hlaða með slíkum lykli frá og með 1. febrúar 2018.

Smelltu á tengilinn hér að neðan til að sækja um ON-lykilinn og við sendum hann í pósti þér að kostnaðarlausu.

Smelltu hér til að sækja um ON-lykilinn

Hvað eru hlöður ON?