Jarðhitasýningin lokuð föstudaginn 24. febrúar

Jarðhitasýning ON í Hellisheiðarvirkjun verður lokuð föstudaginn 24. febrúar vegna slæmrar veðurspár.

Við hvetjum alla til að fara varlega og vera ekki á ferðinni nema í ítrustu nauðsyn.

Jarðhitasýningin í Hellisheiðarvirkjun
Jarðhitasýningin í Hellisheiðarvirkjun