Jarðhitasýning ON er opin um páskana

Hvað ætlar þú að gera um páskana? Jarðhitasýningin okkar í Hellisheiðarvirkjun er opin eftirfarandi daga yfir páskana:

  • Skírdagur - opið 09:00-17:00
  • Föstudagurinn langi - opið 09:00-17:00
  • Laugardagur - opið 09:00-17:00
  • Páskadagur - opið 09:00-12:00
  • Annar í páskum - opið 09:00-12:00


Nánar um Jarðhitasýningu ON hér

Generic Image