Íslenski bílaflotinn rafbílavæddur fyrir árið 2030

Á Íslandi eru kjöraðstæður fyrir rafbílavæðingu.  Umhverfisráðherra telur að vænta megi að búið verði að rafbílavæða bílaflotann fyrir árið 2030.

Þá bendir Bjarni Már Júlíusson, framkvæmdastjóri ON, á að við erum með 100% endurnýjanlega orku á Íslandi og að 70-80% þjóðarinnar býr á afmörkuðum stað, sem hentar vel fyrir rafbílavæðingu.

Sjá nánari umfjöllun Vísis/Fréttablaðsins um rafbílavæðinguna

Hlaða-ON-web.jpg