Hleðsluáskrift

Hleðsluáskrift ON er hagstæð leið til að hlaða rafbílinn á þægilegan hátt, hvort sem þú býrð í sérbýli eða fjölbýli.

Áskriftinni fylgir aðgangur að nýjasta hleðslubúnaðnum, þjónusta 24/7 og regluleg uppfærsla.

Nánari upplýsingar *