Hildigunnur Thorsteinsson
Formaður stjórnar
Hildigunnur H. Thorsteinsson er framkvæmdastjóri Þróunarsviðs OR. Hún lauk prófi í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands árið 2005 og meistaraprófi frá MIT í Bandaríkjunum árið 2008 á sviði jarðvarma. Hún kom til OR í ársbyrjun 2013 frá Bandaríska orkumálaráðuneytinu þar sem hún leiddi jarðhitaverkefni.- 📞
- ✉
- 💳 Vcard