Fréttir
23. desember 2020

Jólagjöf til rafbílaeigenda

Við erum í sannkölluðu jólaskapi og bjóðum ON-lyklahöfum að hlaða frítt dagana 23. til 26. desember 2020.

Það eina sem þú þarft að gera er að koma við á næstu ON hleðslustöð og fá frítt jólarafmagn á bílinn – en mundu að það þarf samt að nota ON-lykilinn.