newsFréttir
14. mars 2019

Berglind er hluti af lausninni

Berglind Rán Ólafsdóttir er nýr framkvæmdastjóri ON, en hún hóf störf hjá fyrirtækinu árið 2017 sem forstöðumaður fyrirtækjamarkaða. Hún hefur meira en tíu ára reynslu af viðskiptaþróun meðal annars hjá Landsvirkjun, Medis og Íslenskri erfðagreiningu. Berglind segir m.a. í viðtali við Viðskiptablað Morgunblaðsins 14. mars 2019 að loftslagsmál og ábyrg nýting auðlinda séu lykilmál allra samfélaga.

Hér má lesa allt viðtalið við Berglindi

Mynd: Kristinn Magnússon mbl.is