Fréttayfirlit

FréttFrétt
12. janúar 2018

Eldur í Hellisheiðarvirkjun – Uppfært kl. 14:50

Búið er að slökkva eld sem kviknaði í loftræsibúnaði Hellisheiðarvirkjunar laust fyrir hádegi. Reykkafarar eru að leita að glóðum sem kunna að leynast milli þilja. Tjón á framleiðslubúnaði virkjunarinnar virðist ekki verulegt en verið er kanna ástand húsnæðisins. Engan sakaði og virðast reglulegar æfingar starfsfólks með Brunavörnum Árnessýslu og...

Lesa nánar
FréttFrétt
28. júní 2017

Náið samstarf um úrbætur í Andakíl

Hér verða færðar inn upplýsingar um framvindu aðgerða eftir að set úr inntakslóni Andalíksárvirkjunar barst í ána. Hreinsun í Andakílsá Hafin er hreinsun á hluta þess sets sem barst í farveg Andakílsár úr inntakslóni Andakílsárvirkjunar. Grófu seti sem myndað hafði eyri neðan við stöðvarhúsið var mokað burt sem og úr nokkrum hyljum. Í framhaldinu...

Lesa nánar
FréttFrétt
1. júní 2017

Viðmið í rekstri Andakílsárvirkjunar

Orka náttúrunnar rekur Andakílsársvirkjun samkvæmt áætlunum sem unnar voru í samstarfi við heimafólk í Andakíl og Skorradal. Þær miða að því að draga úr umhverfisáhrifum virkjanarekstursins og leita jafnvægis milli hagsmuna fólks við vatnið, veiðiréttarhafa í ánni og virkjunarrekstursins. Skýrslur um það hvernig hefur tekist til við að halda hæð...

Lesa nánar