Fréttayfirlit

Frétt
14. september 2023

Hjálmar Helgi tekur við nýju sviði hjá ON

Hjálmar Helgi Rögnvaldsson mun leiða nýtt svið Viðskiptaþróunar og orkumiðlunar hjá Orku náttúrunnar. Hjálmar kemur inn í framkvæmdastjórn félagsins en hann hefur starfað hjá ON síðustu 9 ár. Hið nýja svið mun sinna orkumiðlun, orkukaupum, samningum við stórnotendur, öflun nýrra viðskiptatækifæra á stórnotendamarkaði, uppbyggingu Jarðhitagarðs ON...

Lesa nánar
Frétt
11. ágúst 2023

ON bregst við og setur upp hraðhleðslustöðvar á Fiskideginum mikla á Dalvík

Orka náttúrunnar í samstarfi við sveitarfélagið Dalvík brást við ákalli um fleiri hleðslustöðvar vegna Fiskidagsins mikla og sendi tvær hleðslustöðvar norður. Von er á þúsundum gesta í heimsókn um helgina í tilefni hátíðarinnar og því veitir ekki af. Staðsetning stöðvanna er sjávarmegin við Hafnarbraut 15 og eru þær 40 kW hvor um sig og gera...

Lesa nánar
Frétt
19. júlí 2023

Til áréttingar – Hversu lengi má ég hlaða?

Nú þegar góða veðrið leikur við okkur flest er augljóst að margir rafbílaeigendur hafa lagt land undir fót. Við sjáum aukna notkun á hleðslustöðvum okkar um allt land. Kerfið okkar er að höndla aukna notkun mjög vel en við höfum tekið eftir því að viðskiptavinir eru að hafa samband og spyrja hversu lengi megi hlaða í Hraðhleðslum okkar. Við...

Lesa nánar
Frétt
7. júlí 2023

Fyrsta hraðhleðslustöðin í Vestmannaeyjum

Fyrsta hraðhleðslustöðin fyrir rafmagnsbíla var opnuð í dag við Íþróttamiðstöð Vestmannaeyja. Einnig var sett upp hleðslustöð við Ráðhús og Bókasafn. Með þessu þarf vonandi enginn að vera með hleðslukvíða við komu til Vestmannaeyja enda bærinn kjörinn fyrir notkun rafmagnsbíla og leiðin á milli Reykjavíkur og Landeyjahafnar nokkuð greiðfær fyrir...

Lesa nánar