Fréttayfirlit

Frétt
4. mars 2020

Tímabundin lokun Jarðhitasýningar Orku náttúrunnar í Hellisheiðarvirkjun

Í ljósi þeirrar óvissu sem uppi er vegna kórónaveirunnar á Íslandi hefur Orka náttúrunnar ákveðið að loka tímabundið Jarðhitasýningunni í Hellisheiðarvirkjun. Starfsemi Jarðhitasýningarinnar er ólík annarri ferðaþjónustu að því leyti að hún er í sama húsi og virkjunarrekstur. Starfsfólk Hellisheiðarvirkjunar sinnir mikilvægri grunnþjónustu með...

Lesa nánar
Frétt
17. febrúar 2020

Hugsum í hring

Berglind Rán, framkvæmdastýra Orku náttúrunnar, var gestapenni fréttabréfs Festu í febrúar. Festa er miðstöð um samfélagslega ábyrgð fyrirtækja. Loftslagsváin og ábyrgð fyrirtækja Hamfarahlýnun er óhugguleg þróun sem þarf að snúa við eins fljótt og hægt er. Það er auðvelt að fyllast kvíða gagnvart því risastóra verkefni. Útlitið er ekki alltof...

Lesa nánar
Frétt
13. febrúar 2020

Breyttir tímar – betri nýting

Þetta var yfirskrift erindis sem Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastýra Orku náttúrunnar, hélt á opnum fundi Félags atvinnurekenda undir yfirskriftinni „Grænt frumkvæði fyrirtækja.“ Markmið fundarins, sem haldinn var þriðjudaginn 11. febrúar, var að vekja athygli á fyrirtækjum sem hafa tekið frumkvæði í umhverfismálum, axlað ábyrgð og gert sér...

Lesa nánar
Frétt
9. febrúar 2020

Engin áhrif á rekstur Hellisheiðarvirkjunar

Skjálftinn sem varð vestur af Henglinum í morgun hafði engin áhrif á rekstur Hellisheiðarvirkjunar. Í virkjuninni er unnið rafmagn og heitt vatn fyrir höfuðborgarsvæðið. Hengilssvæðið er þekkt jarðskjálftasvæði og hvortveggja Hellisheiðarvirkjun og Nesjavallavirkjun, sem er norðan við Hengilinn, eru hannaðar með tilliti til þess. Upptök...

Lesa nánar