Fréttayfirlit

FréttFrétt
25. janúar 2019

Viltu vera ON í sumar?

Við leitum að jákvæðum og framtakssömum háskólanemum, iðnnemum, nemum í framhaldsskóla og skapandi greinum í fjölbreytt sumarstörf á orkumiklum og skemmtilegum vinnustað.

Lesa nánar
FréttFrétt
28. desember 2018

Mikilvægt skref fyrir ferðaþjónustu á Íslandi

Það var sannarlega bjart yfir hópnum sem var mættur að Geysi í Haukadal þegar nýjasta hlaða Orku náttúrunnar var tekin í notkun í dag. Þetta er 50. hlaðan sem ON hefur reist og er þessi búin tveimur hraðhleðslutengjum auk Type 2 hleðslutengis. „Það er skemmtilegt að enda árið á að opna fimmtugustu hlöðuna á einum fjölsóttasta ferðamannastað...

Lesa nánar
FréttFrétt
14. desember 2018

Mosfellingar fá hraðhleðslu

ON hefur í samstarfi við N1 tekið í notkun hraðhleðslu fyrir rafbíla í Mosfellsbæ. Það var rafbílaeigandinn og Mosfellingurinn Valgerður Fjóla Einarsdóttir sem hlóð fyrstu hleðsluna í dag, föstudaginn 14. desember. „Það er gríðarlegur munur að fá hraðhleðslu hingað í heimahagana og þurfa ekki að leita langt yfir skammt þegar hleðslu er þörf,“...

Lesa nánar
FréttFrétt
13. nóvember 2018

ON og Etix Everywhere Borealis semja um rafmagnskaup

ON og gagnaversfyrirtækið Etix Everywhere Borealis hafa gert með sér samning um rafmagnsviðskipti vegna uppbyggingar á gagnaverum á Blönduósi og á höfuðborgarsvæðinu. Þetta er annað gagnaverið sem Orka náttúrunnar semur við og með samningnum við ON hefur fyrirtækið tryggt sér yfir 10 megavött sem eru að losna úr langtímasamningum. Etix Everywhere...

Lesa nánar