Fréttayfirlit

Frétt
21. júní 2021

Heimahleðsla í áskrift í fyrsta sinn á Íslandi

Orka náttúrunnar kynnti á dögunum nýja byltingarkennda lausn í hröðum heimi rafbílaeigenda. Í fyrsta sinn á Íslandi er nú hægt að fá heimahleðslustöðvar í áskriftarþjónustu í stað þess að rafbílaeigendur fjárfesti sjálfir í slíkum búnaði. Húsfélög geta samnýtt hleðslustöðvar og þannig deilt áskriftargjaldinu. Hvort sem er þá greiðir hver og einn...

Lesa nánar
Frétt
14. júní 2021

ON í samstarf við Sjálfsbjörgu um aðgengi á hleðslustöðvum

Sjálfsbjörg og ON hafa undirritað samstarfssamning sem miðar að því að tryggja aðgengi hreyfihamlaðra að allri þjónustu og hleðslustöðvum ON um land allt. Bergur Þorri Benjamínsson, formaður Sjálfsbjargar, segir samstarfið mikið gæfuspor sem muni hjálpa fötluðu fólki að taka fullan þátt í orkuskiptum í samgöngum. Orkuskiptin þegar komin á fullt...

Lesa nánar
Frétt
1. júní 2021

Herdís og Daði nýir leiðtogar hjá Orku náttúrunnar

Þau Herdís Skúladóttir og Daði Hafþórsson eru hvort tekin við sínu leiðtogahlutverkinu innan Orku náttúrunnar. Herdís hefur starfsheitið fararstjóri stafrænnar forystu og Daði er forstöðumaður virkjanareksturs ON. Hlutverk Herdísar er að skilgreina og þróa verklag þannig að stafræn tækni nýtist til framfara í starfseminni allri. Þar er ekki síst...

Lesa nánar
Frétt
26. maí 2021

Ný hola á Nesjavöllum lofar góðu

Talsverð eftirvænting var hjá viðstöddum við prófun nýrrar vinnsluholu við Nesjavallavirkjun í byrjun vikunnar. Ástæðan er að botn holunnar, sem er tæplega 2,4 kílómetra djúp, er í grennd við botn holu sem er einhver sú heitasta sem boruð hefur verið hér á landi. Nýja holan, kölluð NJ-32, lofar góðu en prófanir munu standa í nokkrar vikur. Holan...

Lesa nánar