Fréttayfirlit

Frétt
28. apríl 2020

Til hamingju Carbfix

Við erum stolt af systurfélagi okkar Carbfix, nú sem áður, en Carbfix kolefnisförgunaraðferðin hefur verið tilnefnd til alþjóðlegu Keeling Curve verðlaunanna. Mikilvægur þáttur í framleiðslu ON Carbfix hefur verið í vinnslu í rúm tólf ár hjá hópi vísindamanna undir forystu Orkuveitu Reykjavíkur. Það byrjaði sem rannsóknar- og þróunarverkefni árið...

Lesa nánar
Frétt
8. apríl 2020

Velkomin í hópinn og takk fyrir að bæta andrúmsloftið!

Það er ánægjulegt að hópur rafbílaeigenda stækkar stöðugt hér á landi. Nýskráning hreinna rafbíla frá áramótum telur nú 918 rafbíla og 541 tengiltvinnbíl. Við bjóðum nýja rafbílaeigendur velkomna í hópinn. Hleðslunetið okkar nær hringinn í kringum landið og er í stöðugri uppbyggingu í takt við þessa fjölgun rafbíla. Í sumar er stefnan tekin á að...

Lesa nánar
Frétt
2. apríl 2020

Stafræn þjónusta fyrir þig

Það er erfitt að ímynda sér hvernig samfélagið færi að á tímum sem þessum ef ekki væri fyrir alnetið og stafræna þjónustu. Við hvetjum viðskiptavini okkar að nýta sér vefinn okkar og þá stafrænu þjónustu sem er í boði: Á mínum síðum er hægt að skoða rafmagnsreikninga, fylgjast með rafmagnsnotkun heimilisins og hér má fá góð ráð um hvernig megi...

Lesa nánar
Frétt
18. mars 2020

Kristinn til Orku náttúrunnar

Kristinn Harðarson hefur verið ráðinn forstöðumaður virkjanareksturs hjá Orku náttúrunnar (ON). Kristinn hefur starfað undanfarin 14 ár hjá álframleiðandanum Alcoa, lengst af sem framkvæmdastjóri álframleiðslu hjá Alcoa Fjarðaáli en einnig sem framkvæmdastjóri fjárfestinga og framleiðsluþróunar sem og framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar.  Frá 2019...

Lesa nánar