Fréttayfirlit

Frétt
16. febrúar 2024

Gjaldtaka hefst á ný í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum

Hitaveitan í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum hefur aftur náð jafnvægi og þar með fullum þrýstingi. Orka náttúrunnar opnaði hleðslustöðvar sínar fyrir íbúa á þessum svæðum og afnam gjaldtöku á þeim á meðan unnið var að því að koma hitaveitunni aftur í gang. Fyrir þær sakir að allt er komið í samt horf er gjaldtaka því aftur hafin á þessum...

Lesa nánar
Frétt
10. febrúar 2024

ON opnar hleðslustöðvar sínar fyrir íbúa á Reykjanesi

Í samráði við Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur Orka náttúrunnar ákveðið að bjóða rafbílaeigendum að hlaða frítt í öllum Hverfahleðslum ON á Reykjanesi á meðan unnið er að því að koma hitaveitunni aftur í gang. Íbúar geta því hlaðið frítt á 30 AC tengjum á 7 staðsetningum okkar með ON-appinu eða ON-lykli. Staðsetningar ON í Reykjanesbæ...

Lesa nánar
Frétt
7. febrúar 2024

Áratugur af ON

Orka náttúrunnar er 10 ára í ár! Af því tilefni ætlum við að standa fyrir ráðstefnuröð sem ber yfirheitið Áratugur af ON- horft um öxl og áfram veginn.  Fyrsta ráðstefnan verður haldin 15. febrúar og á þeirri ráðstefnu ætlum við að horfa inn á við og kynna starfsemi Orku náttúrunnar fyrir ráðstefnugestum. Meðal erinda verða:  Áratugur af ON...

Lesa nánar
Frétt
2. febrúar 2024

Orka náttúrunnar á UTmessunni um helgina

Orka náttúrunnar verður á UTmessunni sem hófst í Hörpu dag. Við hvetjum ykkur eindregið til að líta við og hitta okkar helstu sér­fræðinga­ sem verða í Hörpunni í dag og á morgun og verða þau tilbúin að svara spurningum um allt mögulegt. Í tilefni UTmessunnar birtist eftirfarandi viðtal við okkar eigin Jóhann Inga Magnússon sölustjóra á mbl.is í...

Lesa nánar