Fréttayfirlit

FréttFrétt
5. mars 2019

Styttri vinnudagur, betri vinnustaður

Það getur oft verið erfitt að ná jafnvægi milli vinnu og einkalífs. Margir þekkja þann veruleika að vinnudagurinn sé of langur og þá á kostnað tímans sem hægt er að verja með sínum nánustu. Sem betur fer hefur orðið vitundarvakning í þessum málum í atvinnulífinu og í takti við það ákváðum við í virkjunum Orku náttúrunnar á Hellisheiði og...

Lesa nánar
FréttFrétt
27. febrúar 2019

Ég elska rafbílinn minn – fræðslufundur 5. mars 2019

Fræðslufundur ON „Ég elska rafbílinn minn“ er áhugaverður fyrir alla þá sem vilja vita meira um rafbíla og þróun á þeim markaði. Fundurinn verður haldinn þriðjudaginn 5. mars kl. 12:00-13:00, Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík. Ef þú ert að hugsa um að fá þér rafbíl eða nýlega búin(n) að festa kaup á einum slíkum, ættirðu ekki að láta þennan...

Lesa nánar
FréttFrétt
19. febrúar 2019

Berglind Rán Ólafsdóttir ráðin framkvæmdastjóri ON

Stjórn Orku náttúrunnar (ON) hefur ráðið Berglindi Rán Ólafsdóttur framkvæmdastjóra fyrirtækisins. Berglind hefur gengt starfinu tímabundið frá því í september síðastliðnum en það var auglýst laust til umsóknar í byrjun þessa árs. Berglind er sameindalíffræðingur með MBA próf frá IESE í Barcelona. Hún var ráðin til Orku náttúrunnar á árinu 2017...

Lesa nánar
FréttFrétt
11. febrúar 2019

Breytingar á skipan stjórna tveggja dótturfélaga OR

Á hluthafafundum nú á dögunum voru gerðar breytingar á stjórnum tveggja dótturfélaga Orkuveitu Reykjavíkur. Í stjórn Orku náttúrunnar taka sæti Elísabet Hjaltadóttir markaðsfræðingur og Jakob S. Friðriksson verkfræðingur. Í stjórn Gagnaveitu Reykjavíkur taka sæti þau Birna Bragadóttir stjórnendaráðgjafi og Pálmi Símonarson verkfræðingur. Á...

Lesa nánar