Fréttayfirlit

Frétt
11. júní 2020

ON opnar nýja þrefalt afkastameiri hraðhleðslustöð við Miklubraut

ON hefur tekið í notkun nýjustu kynslóð hraðhleðslustöðva fyrirtækisins með 150 kW hleðslugetu. Stöðin er við fjölorkustöð Orkunnar við Miklubraut. Fjölorkustöð Orkunnar var opnuð í maí 2019 og verður þar hægt að fá alla endurnýjanlega orkugjafa sem framleiddir eru á Íslandi auk hefðbundins jarðefnaeldsneytis. Á nýju hraðhleðslustöðvunum er hægt...

Lesa nánar
Frétt
5. júní 2020

Þrefalt hraðari hleðsla

ON hefur tekið í notkun nýjustu kynslóð af hraðhleðslustöðvum með 150 kW hleðslugetu. Stöðin er við höfuðstöðvar ON við Bæjarháls. Nú geta rafbílaeigendur hlaðið þrisvar sinnum hraðar en áður með nýjum hraðhleðslustöðvum ON þar sem afl þeirra mun aukast þrefalt, úr 50 kW í 150kW,“ segir Hafrún Þorvaldsdóttir, verkefnastjóri hleðslunets ON. Á...

Lesa nánar
Frétt
19. maí 2020

Magnús og Tómas nýir stjórnarmenn hjá Orku náttúrunnar

Tómas Ingason og Magnús Már Einarsson eru nýir í stjórn Orku náttúrunnar (ON). Stjórn ON er því skipuð þeim: Hildigunni Thorsteinsson, formanni stjórnar, Elísabetu Hjaltadóttur, Hólmfríði Sigurðardóttur, Magnúsi Má Einarssyni, og Tómasi Ingasyni. Tómas Ingason hefur starfað sem framkvæmdastjóri viðskipta- og stafrænnar þróunar hjá Icelandair frá...

Lesa nánar
Frétt
28. apríl 2020

Til hamingju Carbfix

Við erum stolt af systurfélagi okkar Carbfix, nú sem áður, en Carbfix kolefnisförgunaraðferðin hefur verið tilnefnd til alþjóðlegu Keeling Curve verðlaunanna. Mikilvægur þáttur í framleiðslu ON Carbfix hefur verið í vinnslu í rúm tólf ár hjá hópi vísindamanna undir forystu Orkuveitu Reykjavíkur. Það byrjaði sem rannsóknar- og þróunarverkefni árið...

Lesa nánar