Fréttayfirlit

Frétt
26. júlí 2021

Bregðumst við bylgjunni!

Eins og okkur þykir nú gaman að hitta fólk þá virðum við hertar sóttvarnaaðgerðir. Í stað þess að heimsækja okkur á Bæjarhálsinn bjóðum við upp á að hafa samband í gegnum Facebook, netspjall, á Mínum síðum eða hringt okkur í síma 591 2700. ON lykil er hægt að sækja í snjallboxi á Bæjarhálsinum. Hlökkum til að taka á móti ykkur þegar það verður...

Lesa nánar
Frétt
26. júní 2021

Árétting vegna ummæla framkvæmdastjóra Ísorku

Vegna fréttaflutnings í gær og í dag af úrskurði Kærunefndar útboðsmála vil ON koma á framfæri eftirfarandi leiðréttingum og áréttingum: Reykjavíkurborg fór fram á að straumur yrði tekinn af götuhleðslum ON í borginni á grundvelli þess að Ísorka sendi bréf á kærunefnd útboðsmála í liðinni viku 22.06 þar sem vakin var athygli á því að Ísorka liti...

Lesa nánar
Frétt
25. júní 2021

Slökkt á götuhleðslum Orku náttúrunnar vegna kvörtunar Ísorku

Orka náttúrunnar sér sig knúið til þess að taka strauminn af þeim 156 götuhleðslum sem fyrirtækið hefur sett upp víðsvegar í Reykjavík. Verður það gert mánudaginn 28.júní og er gert í kjölfar þess að Ísorka kvartaði yfir því að hleðslurnar væru opnar hverjum sem er gjaldfrjálst. Óvíst er hvenær hægt verður að hleypa straumi á þær að nýju....

Lesa nánar
Frétt
24. júní 2021

Hleðsluperlan mitt á milli Reykjavíkur og Akureyrar

Í Víðigerði við þjóðveg 1 í Víðidal hefur um langan tíma verið rekin veitingasala og nú síðustu ár með sérlega góðu orðspori. Það var árið 2014 sem mæðginin Kristinn Bjarnason og Guðlaug Jónsdóttir tóku við staðnum og hafa þau breytt og bætt jafnt og þétt síðan, ekki síst í Covid þegar þau tóku allt í gegn innandyra. „Við viljum fara skynsömu...

Lesa nánar