Fréttayfirlit

Frétt
28. júní 2017

Náið samstarf um úrbætur í Andakíl

Hér verða færðar inn upplýsingar um framvindu aðgerða eftir að set úr inntakslóni Andakílsárvirkjunar barst í ána. Hreinsun í Andakílsá Hafin er hreinsun á hluta þess sets sem barst í farveg Andakílsár úr inntakslóni Andakílsárvirkjunar. Grófu seti sem myndað hafði eyri neðan við stöðvarhúsið var mokað burt sem og úr nokkrum hyljum. Í framhaldinu...

Lesa nánar
Frétt
1. júní 2017

Viðmið í rekstri Andakílsárvirkjunar

Orka náttúrunnar rekur Andakílsársvirkjun samkvæmt áætlunum sem unnar voru í samstarfi við heimafólk í Andakíl og Skorradal. Þær miða að því að draga úr umhverfisáhrifum virkjanarekstursins og leita jafnvægis milli hagsmuna fólks við vatnið, veiðiréttarhafa í ánni og virkjunarrekstursins. Skýrslur um það hvernig hefur tekist til við að halda hæð...

Lesa nánar