Fréttayfirlit

Frétt
17. september 2018

Berglind Rán nýr framkvæmdastjóri ON

Ákveðið hefur verið að forstöðumaður fyrirtækjamarkaða ON, Berglind Rán Ólafsdóttir, taki tímabundið við starfi framkvæmdastjóra ON en ekki forstöðumaður tækniþróunar, eins og áður var tilkynnt. Berglind er sameindalíffræðingur með MBA próf frá IESE í Barcelona. Hún kom til starfa hjá Orku náttúrunnar fyrir ári og hafði þá meira en tíu ára...

Lesa nánar
Frétt
17. ágúst 2018

Samið um smáþörungarækt í Jarðhitagarði ON

ON hefur samið við alþjóðlega sprotafyrirtækið Algaennovation um aðstöðu og ýmis orkutengd aðföng fyrir ræktun smáþörunga í Jarðhitagarði ON við Hellisheiðarvirkjun. Úr þörungunum verður framleitt fóður fyrir skepnur og hugsanlega til manneldis. Algaennovation er í eigu vísindamannanna sem stofnuðu fyrirtækið auk íslenskra fyrirtækja og...

Lesa nánar
Frétt
18. júní 2018

Góð niðurstaða sjálfbærnimats á rekstri Hellisheiðarvirkjunar

„Hellisheiðarvirkjun hefur lítil neikvæð áhrif á umhverfi og samfélag og mikilvæg jákvæð félagsleg og hagræn áhrif, einkum með vinnslu á hreinni og ódýrri raforku og heitu vatni til að mæta þörfinni á Höfuðborgarsvæðinu.“ Þetta er ein meginniðurstaða úttektar á sjálfbærni í núverandi rekstri Hellisheiðarvirkjunar sem gerð var í upphafi ársins. Þó...

Lesa nánar
Frétt
15. júní 2018

Þrjár Orkur taka höndum saman í orkuskiptunum

Í dag opnaði Orkan tvær afgreiðslustöðvar fyrir vetnisbifreiðar. Önnur stöðin er staðsett að Vesturlandsvegi, Reykjavík, og hin að Fitjum, Reykjanesbæ. Þriðja stöðin verður opnuð um næstu áramót. ON mun framleiða það vetni sem Orkan mun selja, við jarðhitavirkjun sína á Hellisheiði. Vetni sem orkuberi Engum hefur dulist sú aukna áhersla sem lögð...

Lesa nánar