Fréttayfirlit

Frétt
29. mars 2022

Breyting á verðskrá

Þann 1.apríl n.k. verða gerðar breytingar á verðskrá ON þar sem svokallað innmötunargjald sem áður var rukkað af dreifiveitum (Veitur, HS Veitur, Rarik, Norðurorka, Orkubú Vestfjarða) verður framvegis rukkað af raforkuframleiðandum. Almennt verð mun því hækka úr 8,82 í 8,98 kr./kWs (m.vsk),sem er undir 100 kr. fyrir meðalheimili og var áður...

Lesa nánar
Frétt
14. febrúar 2022

Jarðskjálfti á Hengilssvæðinu

Jarðskjálfti að stærð 3.1 varð á Hengilssvæðinu í nótt.  Engin breyting var gerð á rekstri virkjana í aðdraganda skjálftans en hann átti sér stað á svæði þar sem vinnsla ON gæti hafa breytt spennusviði. Orkuvinnsla á Hengilssvæðinu á sér um 30 ára sögu og mikið magn jarðhitavökva er tekið upp úr jarðhitakerfinu og dælt aftur niður eftir nýtingu...

Lesa nánar
Frétt
9. febrúar 2022

Góð orka inn í þjóð­fé­lagið

Viðskiptavinir Orku náttúrunnar eru ánægðastir allra viðskiptavina þegar kemur að kaupum á rafmagni. Þetta sýna niðurstöður íslensku Ánægjuvogarinnar sem birtar voru fyrir helgi og er þetta þriðja árið í röð sem ánægja með okkar viðskiptahætti er þannig staðfest. Í þessari viðurkenningu felst mikil hvatning til okkar sem störfum hjá ON. Við...

Lesa nánar
Frétt
14. janúar 2022

Raforkusalinn þinn selur þér ekki bara rafmagn

Kæru viðskiptavinir ON. Það er margt að gerast á raforkumarkaði um þessar mundir og við erum afar spennt yfir því að mæta þeim áskorunum sem árið 2022 mun færa okkur. Við hjá Orkuveitusamstæðunni höfum framleitt og selt rafmagn í yfir 100 ár og þykjumst því vita hvað það er sem skiptir viðskiptavini okkar máli. Viðskiptavinir Orku náttúrunnar eru...

Lesa nánar