Fréttayfirlit

Frétt
13. október 2022

ON hlýtur Jafnvægisvogina þriðja árið í röð

Jafnvægisvogin, hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnulífinu (FKA), hélt í gær stafrænu ráðstefnuna Jafnrétti er ákvörðun, sem streymt var í beinni útsendingu á vefsíðu RÚV. Þar kynnti Eliza Reid forsetafrú viðurkenningarhafa Jafnvægisvogarinnar, en það eru þeir þátttakendur sem hafa náð að jafna kynjahlutfall í efsta lagi stjórnunar...

Lesa nánar
Frétt
10. október 2022

Ingólfur og Harpa til liðs við ON

Orka náttúrunnar hefur ráðið Ingólf Örn Guðmundsson í starf forstöðumanns Sölu- og viðskiptaþróunar og Hörpu Pétursdóttur sem Aðstoðarkonu framkvæmdastýru. Þá hefur Hjálmar Helgi Rögnvaldsson fengið nýtt hlutverk sem yfirmaður Viðskiptaþróunar og orkumiðlunar. Orka náttúrunnar hefur ráðið Ingólf Örn Guðmundsson í starf forstöðumanns Sölu- og...

Lesa nánar
Frétt
12. september 2022

ON býður götulýsingarþjónustu til sölu

Götulýsing Orku náttúrunnar er rekstrareining sem hefur þjónustað sveitarfélög, opinberar stofnanir og einkaaðila í áratugi. Mörg af stærstu sveitarfélögum landsins treysta á þjónustu Orku náttúrunnar sem hefur umsjón með framkvæmd og viðhaldi götulýsingar. Götulýsing Orku náttúrunnar leitast eftir að veita afburðar þjónustu í viðhaldi götuljósa...

Lesa nánar
Frétt
26. ágúst 2022

Fjórir forsetar heimsóttu Hellisheiðarvirkjun ON

Forsetar Eystrasaltslandanna þriggja ásamt Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands heimsóttu Hellisheiðarvirkjun ON í dag. Var það ósk forsetaembættisins að fá að koma í heimsókn í virkjunina en Berglind Rán Ólafsdóttir framkvæmdastýra var ein þeirra sem tók á móti hópnum og ræddi um starfsemi Orku náttúrunnar. Fór Berglind víða í sinni kynningu...

Lesa nánar