Fréttayfirlit

Frétt
13. nóvember 2018

ON og Etix Everywhere Borealis semja um rafmagnskaup

ON og gagnaversfyrirtækið Etix Everywhere Borealis hafa gert með sér samning um rafmagnsviðskipti vegna uppbyggingar á gagnaverum á Blönduósi og á höfuðborgarsvæðinu. Þetta er annað gagnaverið sem Orka náttúrunnar semur við og með samningnum við ON hefur fyrirtækið tryggt sér yfir 10 megavött sem eru að losna úr langtímasamningum. Etix Everywhere...

Lesa nánar
Frétt
8. nóvember 2018

ON hlaða á Vegamótum

Talmeinafræðingur á Akranesi sem veitir líka Snæfellingum þjónustu var sá sem fyrst hlóð bílinn sinn í nýrri hlöðu á Vegamótum sem opnuð var í gær. Elmar Þórðarson hefur ekið á rafbíl í fimm ár og fer sinna leiða nú um stundir á fjórhjóladrifinni Teslu til að sinna skólabörnum vestast á Snæfellsnesi. Vistvæn ferðaþjónusta Hlaðan á Vegamótum...

Lesa nánar
Frétt
5. nóvember 2018

Sveinn og rafvirkjameistari báðar konur

Aníta Sigurbjörg Emilsdóttir fékk sveinsbréf í rafvirkjun nú á dögunum en meistarinn hennar var Kristín Birna Fossdal. Þetta mun hafa verið í fyrsta skipti hér á landi og trúlega víðar að hvorttveggja nemi og meistari í rafvirkjanámi eru konur. Báðar starfa þær hjá Orku náttúrunnar í Hellisheiðarvirkjun. Í viðtali við Anítu í Morgunblaðinu kemur...

Lesa nánar
Frétt
17. september 2018

Berglind Rán nýr framkvæmdastjóri ON

Ákveðið hefur verið að forstöðumaður fyrirtækjamarkaða ON, Berglind Rán Ólafsdóttir, taki tímabundið við starfi framkvæmdastjóra ON en ekki forstöðumaður tækniþróunar, eins og áður var tilkynnt. Berglind er sameindalíffræðingur með MBA próf frá IESE í Barcelona. Hún kom til starfa hjá Orku náttúrunnar fyrir ári og hafði þá meira en tíu ára...

Lesa nánar