Fréttayfirlit

Frétt
11. febrúar 2019

Breytingar á skipan stjórna tveggja dótturfélaga OR

Á hluthafafundum nú á dögunum voru gerðar breytingar á stjórnum tveggja dótturfélaga Orkuveitu Reykjavíkur. Í stjórn Orku náttúrunnar taka sæti Elísabet Hjaltadóttir markaðsfræðingur og Jakob S. Friðriksson verkfræðingur. Í stjórn Gagnaveitu Reykjavíkur taka sæti þau Birna Bragadóttir stjórnendaráðgjafi og Pálmi Símonarson verkfræðingur. Á...

Lesa nánar
Frétt
25. janúar 2019

Viltu vera ON í sumar?

Við leitum að jákvæðum og framtakssömum háskólanemum, iðnnemum, nemum í framhaldsskóla og skapandi greinum í fjölbreytt sumarstörf á orkumiklum og skemmtilegum vinnustað.

Lesa nánar
Frétt
28. desember 2018

Mikilvægt skref fyrir ferðaþjónustu á Íslandi

Það var sannarlega bjart yfir hópnum sem var mættur að Geysi í Haukadal þegar nýjasta hlaða Orku náttúrunnar var tekin í notkun í dag. Þetta er 50. hlaðan sem ON hefur reist og er þessi búin tveimur hraðhleðslutengjum auk Type 2 hleðslutengis. „Það er skemmtilegt að enda árið á að opna fimmtugustu hlöðuna á einum fjölsóttasta ferðamannastað...

Lesa nánar
Frétt
14. desember 2018

Mosfellingar fá hraðhleðslu

ON hefur í samstarfi við N1 tekið í notkun hraðhleðslu fyrir rafbíla í Mosfellsbæ. Það var rafbílaeigandinn og Mosfellingurinn Valgerður Fjóla Einarsdóttir sem hlóð fyrstu hleðsluna í dag, föstudaginn 14. desember. „Það er gríðarlegur munur að fá hraðhleðslu hingað í heimahagana og þurfa ekki að leita langt yfir skammt þegar hleðslu er þörf,“...

Lesa nánar