Framtíðin á Framadögum

Á Framadögum 2018, sem haldnir voru í Háskólanum í Reykjavík á dögunum, gafst háskólanemum tækifæri á að kynna sér framtíðarmöguleika á vinnumarkaði. Við hjá ON vorum á staðnum, ásamt öðrum fyrirtækjum OR samstæðunnar, og sýndum áhugasömum nemum vinnustaðinn okkar í sýndarveruleika.

Stemningin var góð og margir sem stöldruðu við í kaffibolla, spjölluðu við okkar starfsfólk og kynntu sér vinnustaðinn og starfsemina.

Framadagar
Framadagar 2018